Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 64
222 „Siðgæðið og útsýnið inn á eilífðarlandið11... [Skírnir öfugt vi'ð reynslu vora í þessu lífi. Hverju átti að trúa? Það var spurningin. Eg taldi rétt að trúa reynslunni hérna megin. Það var vegna þess, að svo framarlega sem sál vor er söm við sig í þessu lífi og þegar hún kemur á lífsins land, — og því heldur E. H. K. fram — þá ætti bezti undirbúningurinn undir annað líf að vera sá að efla í þessu lífi heilbrigði og þroska sálar sinnar. Eg fæ ekki séð að það só neitt óviðurkvæmilegt að taka dæmi og spyrja, hvernig fer, ef það sem þeir segja hinumegin um skilyrSi andlegrar velferðar vorrar kemur ekki heim við lög sálarlifs- ins eins og þau birtast oss í reynslu vorri í þessu lífi. Enginn getur neitað því, að slíkt geti komið fyrir, nema sá er trúir á óskeikulleik framliðinna manna, hverir aem þeir eru, eða þá aö að mannssálin sé annars eðlis í öðru lifi eu þessu. I ritfregn minni taldi eg fyrir mitt leyti sjálfsagt að halda áfram með það sem reyndist holt og styrkjandi fyrir andlega heilbrgði' manna hór, hvað sem þeir segðu hinumegin. Eg vildi með öðrum orðum að kenningarrtar að handan yrðu prófaðar á sama hátt og aðrar kenningar og að eins teknar gildar, þegar reynslan ræki þ»r ekki aftur. Og mér finst satt að segja, að þeir sem þykjast vera að prédika vísin dalegar lífsskoðanir fyrir fólki ættu að vera sömu hyggju. En Hr. E. H. K. leggur orð mín þannig út: »Þó að ætla megi að áreiðanlegar fregnir fáist frá öðrum heimi um það, hver breytni hór á jörðunni só vænleg til farsældar hlnu- megin, eða líkleg til ófarsældar, þá vill hann ekki láta menn haga sér eftir því. Hann vill miða breytnina eingöngu við það, hvað mönnum só holt hór í heimi«: (Morgunn blB. 132). Hamingjan hjálpi ))öndunum«, ef skoðanir þeirra verða ekki skýrðar róttar en hr. E. H. K. skýrir mínar. — Eg gerði ráð fyr' ir, að fregnirnar væri »taldar óbrjálaðar af miðilins hálfu«. E. H. K. leggur það út ))áreiöanlegar fregnir«, en eins og eg tók fram og hverjum manni ætti að vera augljóst, þá þarf meira til að fregnirnar sóu áreiðanlegar heldur en, að þær sóu »óbrjálaðar af miðilsins hálfu«. Spurningin er, hvort sá eða þeir sem tala gegn- um miðilinn hafa rétt fyrir sór. Getur ekki það sem þeir segja verið sprottið af vanþekkingu eða misskilningi? Neiti menn þvb þá er það sama og þeir trúi á alvizku framliðinna manna. Eg hefi ekki slíka trú og þess vegna vil eg láta prófa hórna megin sögu- sögn þeirra um það, hvað holt só eða óholt fyrir sálir vorar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.