Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 65
Skírnir] „Siðgæðið og útsýnið inn á eilífðarlandið11. 223 Því fer fjarri aS það loki fyrir utsýni inn á eilífðarlandið, þó fyigt só þeim einum lífsreglum er reynast holtar fyrir andlega heilbrigði og þroska í þessu lífi. Só andleg heilbrigði og þroski 1 þessu lífi undirstaða velgengni vorrar í öðru lífi, þá er unnið jafnt fyrir þetta líf og hið tilkomanda með því að lifa vel hér L heimi. Eg sagði í ritfregn minni: >Að réttlæti, sannleiksást og kærleikur hafi gildi í þessu lífi, sannast af áhrifum þeirra á andlega heilbrigði manna og þroska. Að breytni manna er oft því lík sem þeir teldu þetta alt einskis- Vlrði, kemur ekki af því, að þeir viti ekki betur, heldur miklu- fremur af því, að þeir hafa ekki verið tamdir við það frá blautu barnsbeini, að prófa þessar dygðir í lífi sínu og meta áhrif þeirra«. Þessi orð standa rótt á eftir setningunni, að siðfræðin ætti að vera andleg heilbrigðisfræði. Þau þýða auðvitað: Iðki menn rótt- læti, Bannleiksást og kærleika, þá munu þeir finna hve holl áhrif það hefir á sálarlíf þeirra. En það er ekki uóg að menn viti að slíkt er holt, það verður að temja mönnum þessar dygðir frá blautu harnsbeini, »Aþen ingar vita hvað rétt er, en þeir vilja ekki gera það«, Þekking er eitt, framkæmd annað. E. H. K, segir: >>Aðalatriðið er hitt: Hvernig stendur á því, að vór verðum a° mi®a breytni vora við annað líf — að siðfræði hlýtur að grund- auast á þekkingunni á öðrum heimi? Þar virðist mór sjón sögu llkari. Mannkynið hefir reynt hina aðferðina — að haga sér eins og ® kert annaö líf væri til, að miða alt við þetta líf. Og öll veröld Hggur flakandi í sárum. Dr. G. F. heldur að þetta stafi alls ®^ki af neinni vanþekking, allir menn vita það, »að róttlæti, sann- eiksast og kærleikur hafi gildi í þessu lífi«. Og til þess að sýna að svo só ekki, eða menn haldi að annað 1 meira, gildi bendir hann á kenningar Haeckels, Nietzches og rnhardi og ótal spellvirki, sem unnin hafa verið í heiminum. ^8 held að þessi dæmi sanni einmitt átakanlega það sem orð min herma. Mannkynið hefir ekki miðað gerðir sínar eingöngu v'ð það, hvað holt er fyrir andlega heilbrigði og þroska í þessu lífi, % það hefir ekki lagt nægilega stund á að venja æskulýðinn við >a breytni, sem miðar að andlegri heilbrigðl og þroska. Þvf hefir arið eins og raun gefur vitni. Mundi nú útsýuin inn á eilffðarlandið nægja til þess að leið- retta þetta? Mundu þeir, sem ekki fást til að hirða neitt um vel- r sálar sinnar í þessu lífi breytast mikið við það, þó þelr vissu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.