Alþýðublaðið - 14.04.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1923, Síða 1
Gefiö ut aí Alþýdafiokknam 1923 Laugardaginn 14. apríl. . 83. töiublá*'1. Húsnæðisfu ndu rinn. Fundur Kvennadeildar Jafn- aðarmannafélagsins í fyrra kvöld var vel sóttur, og þakkar deiidin öllum þeim konum, sem þangað komu frá erfiðum heiaailisástæð- um, og ókki sízt jjeim, sem gáfu sér tíma til að sýna áhuga sinn á málefninu, þótt þær hefðu verið við vinnu frá kl. 6 ad morgni dl kl. 6 að kveldi. Æskilegt hefði verið, ef þeir úr bæjarstjórn Reykjavíkur hefðu verið þarná komnir, sem ráð hafa á því með einu atkvæði að hafa svo mikil áhrif á Iífs- kjör þessará kvenna. Það væri gaman að sjá þánn mann, sem ekki skammaðist sín fyrir hönd bæjarins, þegar hann heyrði þær sjálfar segja frá. Engin fundaráiyktun var tekin, því Kvennadeildin leit svo á, sem bæjarstjórnin myndi ekki kippa sér upp við það, þó ekki stærri fundur en Ungmanna- félagshúsið rúmar færi að senda henni áskorun. En Kvennadeildin skorar sem ' fyrr á allar konur að taka hönd- um saman og hjálpa henni með þetta mál, — hvort sem þær eru hlyntar Alþýðuflokknum eða ekki. Kann ske verður mót- stöðukonum hans þá að tiú sinni, svo að þeirrar fulltrúar þora ekki að daufheyrast við bænum þeirra. Af því að ýmsar konur voru farnar at fundinum áður en tími vanst til að útbýta skýrsl- um til útfyllingar, eru þær kon- ur, sem upplýsingar vilja gefa um slæmt húsnæði, vinsamlega beðnar um að sækja skýrslur í Álþýðuhúsið eða gefa þar upp íbúðir þær, sem þær óska eftir að séu skoðaðar. Leikfélafy Reykiavíkur. Víkinprnir á Hálogalanái verða Ieiknir á sunnudaginn 15. þ. m. kl. 8. Aðgöugumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnud kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verkaiannastjðrn í Saxlanái. í útlendum blöðum er sagt því aítir fregnum frá Dresden í Saxlandi, að fullnaðarsamkomu- lag hati komist á milli jafnað- armannaflokkanna (socialdema- kráta og kommuriista) um stjórnar- myndun. í -stjórnarstefnUskránni, er samkomulag varð um, eru eftirfarandi atriði: Náðun tyrir alla sem handteknir hafa verið vegna stjórnmála-athafua, barátta móti alls konar okri, stofnun verkmannanefnda með sams konar sniði sem rússnesku ráð- anna, og skulu lögð fyrir þær öll frumvörp og uppástungur til samþyktar áður en þau eru lögð fyrir þingið. Báðir flokkar skulu f sameiningu stofna verkamanna- her til varnar gegn hvítliðum. Samkomulag þetta samþyktu stjói nir flokkanna 20. marz. Hægri jafnaðarmenn einir taka við em~ bættum í stjórninni, en hinir taka sæti í eítirlitsnefnd, er seinna skai stofna. Auðváldsblöðin eru hamslaus af bræði út at þessu samkomulagi, því að þau sjá, að með þessu er stigið stórt skref f áttiná að fullkominni einingu verkamannaflokkanna í starfi þeirra. Síðan var Zeigner kjör- inn forsætisráðherra. Þegar hánn tók við embættinu, gengu þýzku þjóðernissinnarnir af fundi í þing- inu, og varð þá þar hinn fnesti gauragangur; EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS REVKJÁVÍK Es. Gullfoss fer til Vestfjarða á mánudag 16. apríl síðdegis. Yprnr afhendist í dag eða fyrir hádegi á mánudag. Farseftlar sækist í dag. Aukahafnir Sandur og Tálkna- tjörður. Goðatoss er á törum frá Austfjörðum. Lagarfoss fer trá Kaupmannahöfn 18. apríl til austur- og norður-Iandsins. Borg fer í dag frá Ibiza til austur- og norðurlaudsins. Villemoes fór 12. apríl írá Loudon til austur- og norðurlandsins. Esja mun fara í dag frá Kaupmanna- höfn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.