Alþýðublaðið - 16.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1923, Blaðsíða 1
Carefid ilt aJ Alþýðaflokkrnim 1923 Mánudaginn 16. apríl. 84. tölubla^. Alþingi. Fjárlegin haía verið til umræðu f neðri deild meiri hluta síðustn viku. Hófst önnur umræða um þau á þriðjudag, og lauk henni á föstu- dagsnótt. Umræðurnar voru mest smámunalegt þjark milli ein- stakra þingmanna, sem voru >að* þræta log ýtast á um ein- skilding oif dalinn< hver fyrir sig og sýna menn. Er hér ekki rúm til að rekja það né heldur þær niðurstöður, sem urðuafþvíaðsíð- ustu, því að það breytist sjálf- sagt að einhverju við næstu um- ræðu, sem líklega hetst um miðja þessa viku. Fer frumvarpið upp Úr henni til efri deildar og sætir þar sjálfsagt einhverjum breytingum. Húsaleiguinálið fór svo í efri deild, að fyrst lagði allsherjarnefnd til að vísa, því frá með rökstuddri dagskrá, meo því að það væri ekki mál) þings, heldur bæjarstjórnar, en eftir ósk flutningsmánns, Jónasar Jónssonar, var því frestað, til - þess er sæist, hvað bæjarstjórn gerði. Er málið kom aftur fyrir, var því enn frestað eftir beiðni formanns nefndarinnar, Jóns Magnússonar, með þvf að nið- urstaða í bæjár&tjórn varð engin, sem kunnugt er. Nú leggur nefndin til, að húsaleigulögin hvor tveggja falli úr gildi ef bæj- arstjórn hafi ekki fyrir júnílok sett tilskilda jeglugerð um hús- næði. Er þá fengið það, sem húseigendur viija, að engar hömlur séu á leiguokri þeirra En búast má við, að það yerði dýrt tyrir bæjarbúa, því að ónelt- aniega hafa húsaleigulögin unnið mikið á móti okrinu og hefðu þó getað gert betur, ef þau hefðu verið betur samio. £11 hvað aem AlúðapþakkSp vottast Sllum, er sýndu samúð og hlutteknlngu við fpáfall og japðapföp honunnar ininnar, Fanneyjap Eipíksilóttup, Ápni Þópðapson slandsdeild Dansk4slenzka féiagsins. Kennaraskólastjóri Jens Byskov flytur 4 erindi í Nýja . BÍÓ þriðjud. 17., miðvikud. 18., fösfcud. 20. og laugard. 21. apríl kl. 7V2 að kvöldi. — Efni fyrirlestranna: 1. Jydsk Tunge (jydsk Tale- og Tænkesæt sammenlignet med gammei islandsk). 2. Modersmaalets Værdi. 3. Pris og Værdi af aandeiige Goder. , 4. Hjemmet (Indholdet at Ordet Hjem i Dansk og de andre nordiske Sprog Og Engelsk). Aðgöngumiðar soldir trá þriðjudagsmorgni í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta 1 kr. tyrir hvert erindi, en 3 kr. fyrir, oll. ' ¦ , :: , Leikfélag Reykjavíkng. VíkinpFnir á Háloplandi verða leiknir þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 8. síðd. '• Aðgöngumiðar seldir sama dag f'rá kl. 10 —1 og eftir kl. 2. Aljiýðusýning því líður, er eitt ómótmælanlegt: Eina ráðið til þess að koma húsnæðismálinu í lag er, eins og þaulsýnt hefir vérið hér í blaðinu, að bærinn byggi með þeim hætti, sem Alþýðuflokks- fulltrúarnir, í bæjarstjórn lögðu tíl í vetur. Landsspítalinn. Forsætisráðhenra svaraði á laugardag fyrkspurn Jóns Bald- ,vinssonar uía byggingu lartds- Bezta saga ársins er Kven- hatarinn. Sími 1267. ¦ ' ' '¦ Nikkelering á alls kon- ar reiðhjóla- og mótorhjóla- pörtum er ódýrust í Fálkniiuni. spítala. Afsakaði hann fram- kvæmdaleysið með fjárskorti og boðaði meira tramkvæmdaleysi sakir fjárskorts,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.