1. maí - Reykjavík - 01.05.1937, Blaðsíða 12

1. maí - Reykjavík - 01.05.1937, Blaðsíða 12
1. MAÍ 8 DauÖinn yfir Madrid. Prestur nokkur í Sevilla, sem reyndi að koma í veg fyrir misþyrm- ingu á borgarbúum, var skotinn af uppreisnarmönnum. Orsökin til þess var sú, að hann fór þess á leit við Llano útvarpshershöfðingja upp- reisnarmanna, að hann dragi úr af- tökunum og misþyrmingum borgar- búa. ,,Það særir hjarta mitt“, sagði hann, ,,að hafa undanfarið þurft að kasta síðustu rekunum yfir svo marga af sonum kirkjunnar . . Næsta dag var presturinn dreginn fyrir dóm, og gefið það að sök, að hann væri hlynntur lýðveldinu. Síð- an var hann skotinn". The Times, 17. ágúst 1936: „Verndarar kirkjunnar“. Uppreisnarmenn tóku Badajoz á fimmtudagskvöld . . . Allir hermenn stjórnarinnar, sem voru teknir til fanga og aðrir, sem voru grunaðir um að hafa tekið þátt í bardögun-

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.