1. maí - Reykjavík - 01.05.1937, Blaðsíða 13

1. maí - Reykjavík - 01.05.1937, Blaðsíða 13
9 1. MAÍ um, voru umsvifalaust skotnir. Það er gizkað á, að alls hafi 1.200 manns verið teknir af lífi. — Þegar þessu grimmdarverki var lokið, runnu blóðstraumarnir eftir aðaltorgi borg- arinnar“. . . . Meðal f jöída fólks, sem leit- að hafði sér griðastaðar í kirkju einni, voru þar á meðaí tveir her- menn úr liði stjórnarinnar. Upp- reisnarmenn skutu þá fyrir framan altarið“. „Þetta eru sömu menn, og kalla sig „verndara kirkjunnar“. The Times, 17. nóv. 1936: Dauðinn úr loftinu. „Fjöldi flugvéla flugu yfir hina ýmsu hluta Madridborgar í gær- kvöldi og létu ýmsar sprengjuteg- undir falla niður; varð mikið mann- tjón af og fjöldi manna særðust. — Sjúkrahús bæjarins og sjúkrahúsið San Carlos standa í björtu báli“. Daily Herald, 18. nóv. 1936: „Loftárásirnar á Madrid eru hræðilegar. Þær eru alls ekki mið- aðar við það, að hnekkja hernaðar- legri starfsemi stjórnarinnar, svo sem gegn stofnunum, sem hernaðar- lega þýðingu hafa. Þær eru árás á börn og konur jafnt og hermenn- ina“. Daily Telegraph, 21. nóv. 1936: „Mörg hús í úthverfum Madrid- borgar hafa gersamlega verið eyði- lögð. — Eitt hverfi inni í miðri borg- inni — 150 sambyggingar — með 20—30 fjölskyldum í hverju húsi, var lagt í rústir eða hálf eyðilagt. Fólkið varð að yfirgefa húsin, eins og það stóð, og missti því aleigu sína. 1 gærdag sá eg 300 manns, sem leit- að hafði sér skjóls í kjöllurum, „Telephon Company“, þ. á. m. var ein kona, sem sloppið hafði með naumindum, og varð að yfirgefa tvö börn, sem dóu fyrir augum hennar“. Morning Post, 19. nóv. 1936: „Stjórnin kallaði fyrir sig í dag erlenda blaðamenn og sendi mót- mæli til erlendu sendisveitanna í Madrid vegna hræðilegrar meðferð- ar uppreisna á herteknum stjórnar- sinna. Fjöldi blaðamanna heimsóttu stjórnarráðið. Þar var þeim sýnt box um 3 feta hátt og 2 feta breitt, sem uppreisnarmenn höfðu sent í smá- fallhlíf inn fyrir herl. stjórnarsinna á Junta vígstöðvunum. Boxið var allt atað í blóði og hafði að inni- halda hluta af mannslíkama. Stjórn- in hafði fengið vitneskju um það, að líkamshlutar þessir tilheyrðu stjórn- arliða einum, José Galarza, 27 ára að aldri, sem uppreisnarmenn tóku til fanga í orustum við Junta-víglínuna. — Miaja hex-shöfðingi lýsti því yf- ir við blaðamenn, að þessi villimann- lega framkoma uppreisnarmanna gagnvai't hei'teknum stjórnarsinn- um breytti á engan hátt þeirri reglu stjórnarinnar, að meðhöixdla faixga sína á manixúðlegaix hátt. — Því verður ekki breytt, sagði haixn“. Eftir að spönsku uppreisnarmennirnir tóku Malag'a flýðu íbúar borgarinnar og' umhverfisins unnvörpum til Almeria til þess að bjarg-a lífi og limum, Langmestur hluti flóttamannanna voru lconur, börn og gamalmenni. Engu að síður eltu flugvélar uppreisnarmanna hið ógæfusama fólk og létu spreng'ikúlnahríðina dynja á því bæði á

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.