Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 24

Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 24
20 VALSBLAÐIÐ VALUR VIHIIIIUR SiðRJilCUR i hrabkeppni í handknattleik „Sló út“ A og B4ið tékknesku meistaranna Gottwaldo 1 sambamli við handknattleiksliðið Gottwaldo frá Tékkoslóvakíu, sem hér var í heimsókn í nóvember var efnt til hraðkeppnismóts, með flest- um félaganna í Reykjavík. Tefldi Gottwaldo fram 2 liðum og léku þau sitt í hvorum riðli. Lenti Valur í riðli með B-liði Tékka og kom það í lilut Vals að leika fvrsta leik sinn við það. Satt að Geir Hjartarson, einn bezti handknattleiks- ma'öur landsins, kom Tékkum mjög á óvart. segja bjuggust fæstir við því að Val- ur mundi komast áfram í þeim riðli því leikmenn Gottwaldo voru yfir- leitt góðir og skemmtilegir leikmenn. Það kom fljótt í ljós að vörn Vals var óvenjulega sterk og þétt, og enn- fremur að Geir og Jóliann voru mjög vel fyrirkallaðir og að Sólntundur í inarkinu var hinn öruggi rnaður. Það fór þó svo að gestirnir urðu að láta í minni pokann fyrir Val sein sigraði 6:5. Það var ekki laust við að inaður teldi að liér hefði verið um heppni að ræða, og að næsti leikur mundi gera út um frekari þátt- töku í mótinu, lR mundi sjá um það, með sínar góðu skyttur og oft ágæta leik. Það kom ekki síöur fram í þeim leik livað vörnin var sterk lijá Val, og í liálfleik stóðu leikar 1:1! Leikn- um lauk með því að Valur vann 5:4 og enn hafði það lieldur ótrúlega skeð. 1 hinum riðlinum liöfðu leikar farið þannig að A-lið Tékkanna liafði unnið þar, svo nú var ekki um að villast að Valur var í úrslitum við liina ágætu gesti. Valur Benediktsson, einn af elztu starfandi handknattleiksmönnum Vals, i skotstöðu við mark Tékkanna.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.