Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 27

Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 27
VALSBLAÐIÐ 23 kmiið liann til að þjóta af stað áður en úti var messan. En þeir sem kunn- ugir vom Magnúsi, gátu þess til að hann myndi hafa lagt austur á lieið- ina, aftur. Hann skildist aldrei við ferðalög sín fvrr en öllu væri til skila komið. En þá tilgátu álitu aðrir ómögulega, það væri eigi í manna- minnum, að nokkur maður liefði lagt á Axarfjarðarheiði tvisvar sama dag. Þó meira hefði legið við en koma sendibréfi. Flestum, þó röskvir hefðu verið þætti nóg að rölta hana einu sinni á dag og það ekki síst að vorlagi þegar snjór væri að leysa og liver lækur í vexti. „En ef liann færi þrisvar“ sagði einliver, „Skyldi þá ekki lækka róm- urinn í þeim sem örðugast eiga með að, láta Magnús njóta sannmælis“. En af Magnúsi er það að segja, að hann kom að Svalbarði sama dag. Og þótti þeim sem til ferða lians sáu heldur vera skriður á pilti. Gerði hann þegar boð fyrir prest og sagði honum farir sínar ekki sléttar, af- lienti honum bréfið sem að Skinna- lóni átti að fara, og mælti nokkur ávítunarorð til lians fyrir atliugunar- leysið. Prestur bað Magniis með blíð- mælum að fyrirgefa sér þessa miklu yfirsjón og bauð honum margborgað ómakið ef liann vildi vera sáttur við sig. Magnús sagði að sú bezta borgun sem hann gæti fengið væri að fá sér straks bréfið sem fara átti að Skinna- stöðum, því ef það liefði verið áríð- andi í morgun, myndi það ekki síður nú. Prestur innti eftir hvort honum væri alvara að leggja á heiðina í þriðja sinn og reyndi að telja hann frá því, en Magnús sat fast við sinn keyp. Bauð prestur honum þá livern liest sinn sem hann vildi, en Magnús sagði að hann ætti engan þann liest er flýtti ferð sinni, því færð væri vond á heiðinni, liolklaki í mýrum og ó- glöggt sæist til vegar. Þegar prestur sá að ekkert af borðum var þegið, fékk hann Magnúsi bréfið, og las hann nú vandlega utanáskriftina og stakk því svo niður hjá sér. Er sagt að stutt liefði orðið um kveðjur með þeim presti í það sinn. Af Magnúsi segir ekkert fyrr en hann kemur að Skinnastöðum. Var það um náttmála- skeið. Hitti liann prestinn og segist nú geta fullvissað liann um, að bréfið sem liann kæmi nú með, væri til lians. Prestinn rak í rogastanz og spurði Magnús livert það væri mögu- legt að hann hefði farið austur að Svalbarði, þegar hann hvarf úr kirkj- unni? Magnús livað svo vera, sér liefði þótt það lieldur blettur á mannorði sínu, að geta ekki ent það sem hann liefði verið búinn að lofa prestinum þar að koma bréfinu til skila. Magnús gisti á Skinnastöðum og var lionum sýndur bezti greiði, líkt og biskup eða annan stórhöfðingja hefði að garði borið og dundi nú lof- ið á hann frá livers manns munni. Sagt er að presti liafi þótt gaman að tala við Magnús, því liann liafði víða farið, var fróður, léttur í svör- um og frábærilega orðheppinn. Næsta dag bjóst Magnús til ferðar. Afhenti prestur lionum þá svar til embættis- hróður síns á Svalbarði. Kvöddust svo með vinsemd og bað prestur hann að sneiða ekki lijá Skinnastöðum meðan hann réði þar liúsum og hann ætti þar leið um. Magnús kom svo að Svalbarði og var þar vel fagnað. Bauð prestur lionum að vera þar í nokkra daga og láta þreytuna líða hjá, og þáði Magnús það, og sagðist vera þakklátur að mega dvelja þar gestanæturnar. Að þeim tíma liðn- um bjóst hann til lieimferðar. Um leið og liann fór bað hann um bréfið að Skinnalóni, sagðist eiga ferð þar um og sagt er að liann liafi vandlega lesið utanáskriftina áður en hann lét það í vasa sinn. Sagt er að báðir prestarnir hafi borgað honum höfðinglega fyrir bréf- burðinn og liaft liann í miklum met- um upp frá því. Geta má þess að vegalengd sú sem Magnús fór þennan dag myndi mælast fulla 170 km. eða álíka langt og frá Reykjavík fvrir Hvalfjörð að Fornahvammi. KnaUspyrnukeppnin á Olympíuieikunum 1960 Sem kunnugt er, hefur knatt- spyrnan verið lengi á keppnisskrá Olympíuleikanna og jafnan þótt mikið til þ ess koma að verða sigur- vegari í þeirri grein. Forkeppni var á mörgum stöðum hörð, og sést það bezt á því, að Rússar sem liöfðu tiltilinn að verja komust ekki til Rómar, voru slegnir út í forkeppninni. Alþjóðaólvmpíii- nefndin liafði ákveðið að enginn þeirra knattspyrnumanna, sem kepptu í H.M. í Svíþjóð 1958 skvldu fá að taka þátt í OL-keppninni, og mun það liafa verið ráðstöfun til þess að bæja atvinnumönnum frá leik- unum í Róm, eftir því sem hægt var. Sigurvegari varð Jiigóslavía, er það í fjórða sinn sem lið Júgóslava er í úrlsitum á Olympítdeikum, og tókst loks að sigra í þetta sinn. Frammistaða Dana í knattspyrnu- keppni leikanna var mjög athvglis- verð, en þeir voru í úrslitum við Júgóslava. Til ganians fyrir lesendur Vals- blaðsins er liér birt skrá yfir tirslit einstakra leikja á OL-keppninni á Italíu í sumar: Hópur 1. Jtígóslavía — Arabía 6:1 Búlgaría -— Tyrkland 3:0 Júgóslavía — Tyrkland 4:0 Búlgaría -— Arabía 2:0 Júgóslavía -— Búlgaría 3:3 Tyrkland -—- Arabía 3:3 Hópur 2 Braseh'a — England 4:3 Ítalía — Formósa 4:1 Braselía — Formósa 5:0 Ítalía — England 2:2 ftalía — Braselía 3:1 England — Formósa 3:2 Hópur 3 Danmörk — Argentína 3:2 Pólland — Túnis 6:1 Danmörk — Pólland 2:1

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.