Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 30

Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 30
26 VALSBLAÐIÐ niður í 2. deild, sem við unnum og svo upp í 1. deild, sem við unnum líka og allt með því eina og sama vopni, sein við brýndum livern ann- an með á föstudagskvöldum svo und- ir tók í salnum. Það var dásamlegur bardagi á hverjum föstudagskvöldi. Og hann veitti okkur niikinn liraða, en unifram allt þá baráttugleði, sem gerði okkur að Danmerkurmeistur- um. Aðferðin er án efa rétt og á eins vel við í knattspyrnu. Þegar við unn- um okkur upp í 1. deild, þá voru yfirburðir okkar svo miklir vegna braðans, að öll spenna í keppninni var allt of snemma úr sögunni. En þegar árið eftir liöfðu nokkur lið tileinkað sér hraða okkar og meðal þeirra var AGF. Það voru einmitt leikmenn úr HG og AGF, sem mynd- uðu uppistöðuna í sóknarlínu danska landsliðsins Jiennan örlagadag Þjóð- verjanna í KB-höllinni. Tæpast er liægt að segja, að við værum sigur- stranglegir, þegar höfð er í huga hin ágæta frammistaða Þjóðverjanna gegn Svíum. En við vorum fullir sjálfstrausts. Við höfðumleikið marga leiki saman, vörn okkar var sterk og gat líka skotið og þar sem Knud Sörensen var höfðum við markmann, sem bæði gat bjargað meistaralega og kastað út frá marki fljótt og vel. Þjóðverjamir áttuðu sig aldrei til fullnustu á því, hvernig þeir ættu að verjast sóknaraðferð okkar. Holm P. og ég lékum á sitt livomm vængn- um mestan hluta leiksins með Poul Locht á miðjunni, þegar Locht var inn á, þá kastaði markvörðurinn oft- ast út til Hohn P. á vinstri væng. Hann þekkti Locht fullkomlega, enda eru þeir frá sama félagi og sending- ar Holm P. voru liinar einu réttu fyrir Locht, sem er örvhentur. Þetta gekk allt of hratt fyrir hina seinu Þjóðverja. Það var örsjaldan, að þeir komust inn í sendingu. Þeir liöfðu búist við handknattleik á sænska vísu, kröftugum leik og liættulegum langskotum. Nú mátuðu þeir Holm P. og Locht þá hvað eftir annað í tveim leikjum með línuspili sínu. Þegar þeir höfðu áttað sig á því, að þessi leikflétta átti upptök sín á vinstri væng, var skipt um miðfram- herja og Erik Jakobssen eða Niels Juul Larsen settum inn á. Ég varð nú sá milliliður, sem tók á móti út- kastinu og sama leikflétta var nú leikin frá hægri væng. Þá var Þjóð- verjunum öllum lokið. Auðvitað ekki eingöngu vegna liinna hröðu gegnum- brota. En það voru þó þau, sem settu þá út af laginu og gerðu þá örvænt- ingarfulla meðan við urðum stöðugt betri og betri og náðum að sýna getu okkar til fullnustu. I leikliléinu varð örvænting Þjóðverjanna sýnilega ó- læknandi. Yið höfðum yfirliöndina 18 mörk gegn 9. I stað þess að reyna að koma í veg fyrir Iiin liröðu upp- hlaup okkar með því að láta einn eða fleiri leikmenn vera aftarlega til öryggis, þá ákváðu þeir að stöðva okkur með því að leika maður gegn manni. Við þekkjum þessa leikaðferð og þykir gaman að leika gegn henni. í jöfnum leik reynir oft það liðið, sem liefur eitt eða tvö mörk yfir, að halda knettinum síðustu mínút- urnar. Þá neyðist andstæðingurinn til að reyna að leika inaður gegn manni, en við það verður rýmra við markbogann og venjulega er það liðið, sem tefur, er liagnast á því. En að minnsta kosti liöfðum við allir lent í þessu áður. Það var ekkert vit í þessari ákvörðun Þjóðverjanna. Þeir voru meira að segja seinni en við, a. in. k. seinni en þeir liröðustu bjá okkur. Og tækist einum að losna við ,,skuggann“ sinn, þá var örugg- lega mark. Við liéldum nefnilega auðu miðsvæðinu fyrir framan þýzka markið. Þegar við liöfðuin knöttinn, þá vorum við annað hvort út til hlið- ar eða á eigin vallarhelmingi. Þannig mvndaðist gapandi tóm fyrir framan þýzka markið, þar sem hvorki voru Danir né Þjóðverjar. Jafnframt því sem við lilupum og biðum færis að einhver losnaði við ,,skuggann“ sinn, þá héldum knettinum í leik fyrir utan Iiættusvæðið. Svo losnaði skyndi- lega einbver, hann lirópaði, fékk knöttinn í dauðafæri og skoraði. Þetta tókst vel hvað eftir annað, og áhorf- nedur skemmtu sér vel í hinni þétt- setnu KB liöll. Ilærri og liærri varð talan undir „Danmörk“ á töflunni, er sýndi leikstöðuna. Þjóðverjamir vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Þeir eru fjarstýrðir eins og sænskir handknatt- leiksmenn, leika eingöngu eftir fyrir- skipunum frá skiptistjóranum við liliðarlínuna, og geta þess vegna því aðeins breytt til að gagnstæð fyrir- skipun komi. Við skoruðum talsvert mörg mörk, áður en sú fyrirskipun kom. Þessi sama leikaðferð liafði reynst mjög árangursrík í leiknum gegn Svíuin tveim dögum áður og þess vegna var það alveg óskiljanlegt að við liéldum bara áfram að skora. Við koinumst í 26 mörk gegn 9. En Paul Locht skorar af línu. Lengst til vinstri sézt Luindherg, en sendingin er frá honum, Að haki Lochts er m. a. Þjóðverjinn Atom-Otto.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.