Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 31

Valsblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 31
VALSBLAÐIÐ 27 Knattspyrnufélagið VALUR □ SKAR ÖLLUM MEÐLIMUM SÍNUM □ G VELUNNURUM cj fe^iietjra jóíci ÞAKKAR STUÐNING □ G VELVILJA Á LIÐNU ÁRI □ G ÁRNAR ÞEIM FARSÆLDAR DG HAMINGJU Á KDMANDI TÍMUM smám saman tókst Þjóðverjumim að breyta um leikaðferð. Um tíma var leikaðferð þeirra amiars stórfurðuleg. Helmingur þýzka liðsins lék þá venjulegan varnarleik en hinn helm- ingurinn lék maður gegn manni. Ringulreiðin var fullkomin. Við skemmtum okkur ágætlega. En þegar um 10 mínútur voru til leiks- loka var mér skipt út. Ég vona, að mér hafi tekist að yfirgefa völlinn með bros á vör. En innst inni var ég mjög leiður, eins og næstum því alltaf, þegar mér er skipt út. Mér finnst að það sé galli á liandknatt- leiknum, að sóknarleikmennirnir fá ekki að leika allan leikinn. Það er frá sjónarmiði leikmannsins eittlivað kolvitlaust við það að þurfa skyndi- lega að hætta þátttöku í bardagan- um, áður en lionum er lokið. En regl- urnar eru nú því miður svona. Eðli- lega eiga allir sóknarleikmennirnir rétt á að vera með. Ef manni þykir gaman að berjast, þá getur það verið nógu crgilegt, að dómarinn blæs til leiksloka, er leiknum er lokið. En það er leikmannsins að sjá um, að leiks- lokamerkið verði honum léttir, þar sem liann liafði nýtt allt þol silt. Hafi hann ekki gert það, þá er honum sjálfum um að kenna og engum öðr- um. Þessvegna er vel hægt að sætta sig við, að knattspyrnuleik lji'iki. Þá veit maður a. m. k., að við engan annan er að sakast, ef maður liefur enn þol, sem liægt liefði verið að leggja af mörkum í bardaganum. En nóg um það, Þjóðverjarnir jöfnuðu sig smám saman á meðan við slök- uðum á. Úrslitin urðu þó ekki verri en 33:20, sem þó var nægilegt til að vera stærsti ósigur Þjóðverja til þessa. Okkur tekst varla að sigra Þýzkaland aftur með svo miklum mun. Til þess liggja tvær ástæður. I fyrsta lagi hafa Þjóðverjar og aðrar þjóðir lært að gæta sín betur fyrir skyndiáhlaupum Dana og í öðrum lagi liefur Aage Holm Petersen lagt skóna á hilluna, en hann er að mínum dómi bezti handknattleiksmaður, sem við höfum nokkurn tíma átt. laus. þýtt. v.á. Vallarstræti 4 Símar 11530 og 11531. Hringbraut 35 Sími 11532. Framleiðum allskonar Kökur og brauð

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.