Alþýðublaðið - 17.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af ^Llþýðofloldmom 1923 ¦ Þriðjudaginn 17. apríl. 85. tölubla^5. Alþingi, íslandsunnbi. Á laugardaginn fór fram um- ræða um þingsályktunartillöguna um skipun nefndar til að athuga fjárhagsaðstöðu íslandsbanka gapnvart ríkinu i sambandi við enska lánið. Hafði Sveinn Ólafs- son orð fyrir tillögunni af hálU flutningsmanna, en á móti mælti Jón Þorláksson. Bar hann fram ýmsar fáránlegar fjarstæður til varnar bankanum, svo sem að töp hans hefðu runnið til vérka- manna, og flutti breytingartil- lögu í þá átt, að fjárhagsnefnd væri gefin skýrsla um bankann en það er vitanlega það sama sem að svæ'amálið. Málinu varð að fresta, því að tími vanst ekki til að- ljúka umræðunni. Verða sjálfsagt harðar deilur um þetta mál, er það kemur á digskrá aítur, sem eðlilegt er, því að fjárbrall bankans er hjð mesta foraðshneyksli og hefir þegar orðið til stórtjóns og skammar, og er hin mesta nauðsyn, að þasð sé rannsakað tii hlítar. En eftir er að vita, hvort þingið ber gæfu til að vinna það tiiþrifaverk. fingmaniiairnmvör}). Frv. um læknisskoðun að- komuskipa. Frá alisherjarnefnd Ed. ölí aðkomuskip, er koma vilja mönnum eða farangri á land, skuli sæta læknisskoðun, er skipið kosti, og megi eigi hieypa manni eðá flutningi í land fyrr en að henni lokinni. — Um byggingarnefnd lándsins. Flm.: Jónas Jónsson og Einar Árnason. Húsmeistari ríkisins, heilsufræðikennari háskólans og íorstoðumaður Brunabótafélags íslands skipi bygginganefnd landsins, er hafi úrskurð.~rvald yfir byggingarnefndum kaupstað- anna um byggingar ríkisins og stirfi endurgjaldslaust. — Um Héi* með íilkynníst vinum og ættingjum að bráðir ntinn, Ebenezer Guðmundsson, fyp skipstjóri frá isafirði, andaðist að heimili sínu í Haugasundi 22. desember síðast liðihn. Hilaríus Guðmundsson. $ecm NAVY CUT CiGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ? heimild fyrir ríkisstjórnina tii að sameina pósstmeistava- og stöðv- arstjóraembættið á Akureyri og íaafirði. Frá allsherjarnefnd Ed. — Um breyting á «lögum um skoðun á síld. Flm.: Stefán Stefánsson. Yfirsíldarmatsmönn-. ura sé fækkað úr 4 niður í 3. Pingsályktunartillðg-nr. Um endurskoðun löggiafarinn-- ar um málefni kaupstaðanna. Frá allsherjarnefnd neðri deildar. Nefndin segist ekki munu af- greiða nema að litlu leyti frv. um málefni kaupstaðanna, er hún hafi til meðferðar, ef tiliag- an verði samþykt. — Um slysa- tryggingar. Flm.: Stefán Stefáns- son. Ríkisstjórnin undirbúi og leggi fyiir næsta Alþingi frv. um slysatryggingar, einkum verka- manna við verksmiðjuvinnu,\,út-? skipun og uppskipun. '-—. Um húsmæðraskóla < Staðaríelli.Flm.: Bjarni frá Vogi. Stjórnin geri nauðsyniegan undirbúning undir stofnun húsmæðraskóla a Staðar- felli. — Um póstflutning í Skafta- fellssýslum. Flm.: Jónas Jónsson. Stjórnin geri >ítarlegar< tiiraunir til að koma pósti í vatnsheldu hylki milli lands og skips í MýV> dal og Hornafirði til að bæta úr einangrun héraðsbúa. >— Um að landsstjórnin afhendi skrif- stofustjóra Alþingia nokkur skjöl til afnota fyrir þingmenn. Flm.: Jónas' Jónsson. Skjölin, sem átt er við, eru þessi: Skjöi og heim- ildir um rannsókn viðvíkjandi, kostnaði við stjórnarráðskvistinn, yfiriitsskýrsla Gunnais Egilsson- ar um framkomu iandsstjórnar- innar viðvíkjandi suðurgöngu hans, skýrsla Jóns Dúasonar tit landsstjórnarinnar um >)aunmakk fslenzkra borgara við erlend stjórnarvöld* og önnur skjöl þar að lútandi, frumlexti af samning- unum um enska lánið og skýrsl- ur um ýinis atriði áhrærandi það, skýrsla Vífilsstaðanefadannnar með heimildum og gögnum og skýrsla síðustu l^ndsbókasafns- nefndar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.