Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 47

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 47
faldur íslandsmeistari. Hann náði sér reyndar aldrei verulega á strik með Val. Þá náði Hrólfur Jónsson þeim árangri að spila úrslitaleiki í tvíliðaleik og undan- úrslitaleiki í einliðaleik þótt ekki hafi unnist sigrar. I unglingaflokkum áttum við einnig mjög góða spilara sem eflaust hefðu náð langt ef þau hefðu haldið áfram. Þau voru Birna Hallsdóttir, Guðrún Sæmunds- dóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir og Haukur P. Finnsson. Þau unnu marga góða sigra á þessum árum í unglingamótum. Valur lék í fyrstu deild allt fram til 1984, þá féll liðið í aðra deild. Það sama ár var ákveðið að leggja störf hjá deildinni niður í öðru formi en sölu tíma. Ganga peningar sem inn koma beint til aðalstjórnar til reksturs og viðhalds íþróttahúss. Ekki þótti rétt að leggja deildina niður, heldur liggur hún í dvala þar til nýtt íþróttahús verður tekið í notkun. Þá hlýtur deildin að rísa upp á ný enda verður aðstaða í nýju húsi mjög góð til badmintoniðkunar. I stjórn badmintondeildar voru eftirtaldir aðilar undanfarin 5 ár. 1980-1982 Form. Hrólfur Jónsson Varaform. Sigurður Haraldsson Gjaldkeri Jafet Ólafsson Meðstj. Hans Herbertsson Varastj. Axel Ammendrup Þórhallur Jóhannesson Ragnar Ragnarsson 1982-1983 Form. Hrólfur Jónsson Varaform. Jafet Ólafsson Ritari Helgi Benediktsson Gjaldkeri Sigurður Haraldsson Meðstj. Gunnar Jónatansson Hörður Benediktsson Sverrir Ögmundsson 1983-1984 Form. Hrólfur Jónsson Varaform. Jafet Ólafsson Ritari Helgi Benediktsson Gjaldkeri Þórhallur Jóhannesson Meðstj. Gunnar Jónatansson Varastj. Haukur P. Finnsson Guðrún Sæmundsdóttir Birna Hallsdóttir Bráðabirgðastjórn hefur síðan verið við völd í deildinni. Hana skipa þeir Hrólfur Jónsson, Jafet Ólafsson og Helgi Benediktsson. Þess má geta til gamans að þeir Hrólfur og Jafet hafa verið í stjórn þadmintondeildar samfellt frá 1972 og Helgi með hléum. Verðlaunahafar í Reykjavíkurmóti unglinga 1977. Siggi, Gunni, Sindri, Gunna — krakkar í badmintondeild Vals 1986. Frá deildarkeppni — Sigurður Haraldsson og Jafet Ólafsson í tvíliðaleik. VALSBLAÐIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.