Valsblaðið - 01.05.1986, Síða 58

Valsblaðið - 01.05.1986, Síða 58
Frá Pollamótinu síðastliðið sumar. Valur sigraði Völsung frá Húsavik í þessum leik með þremur mörkum gegn tveimur. ,H||ÍÍ|f að ef rétt verður haldið á spilum næsta ár vinnur flokkurinn aftur sæti sitt í A-riðli. Þjálfari 2. flokks var Sigurður Dagsson. Þó svo að sumarið 1986 verði ekki minnisstætt Valsmönnum fyrir stóra sigra í yngri flokkum félagsins í knattspyrnu, þá er engin ástæða til annars en að líta með bjartsýni til komandi ára. Þessi orð eru þó sögð með þeim fyrirvara að æfingaað- staða verði bætt og það ekki síðar en næsta sumar. Æfingaaðstaða sú sem yngri flokkum og kvenfólkinu var boðið upp á sl. sumar var vægast sagt slæm. Þá yrði það og mikil lyftistöng fyrir yngri flokkana ef flestir, helst allir heimaleikir í Islandsmóti geti farið fram á grasi í fram- tíðinni. A-lið 6. flokks sem hafnaði í 2. sæti á pollamótinu. 6. flokkur Vals, B-lið á Pollamótinu. Eggert er stoltur yflr drengjunum sínum. Reykjavíkurmeistarar 4. flokks 1986 í innanhússfótbolta. Aftari röð frá vinstri: Sævar Tryggvason þjálfari. Helgi Jacobsen. Friðrik Sölvi Gylfason, Dagur Sigurðsson og Ólafur I. Tryggva- son. Fremri röð: Rafn Karlsson, Sveinn Sigfinnsson, Friðrik Jónsson og Júlíus Axelsson. 58 VALSBLAÐIÐ

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.