Alþýðublaðið - 17.04.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1923, Síða 1
Islandsbanki. Á laugardaginn fór fram uni- ræða um þingsályktunartiilöguna um skipun nefndar til að athuga fjárhagsaðstöðu íslandsbanka gagnvart ríkinu í sambandi við enska lánið. iiafði Sveinn Ólafs- son orð fyrir tiilögunni af hál’u flutningsmanna, en á móti mælti Jón Þorláksson. Bar hann fram ýmsar fárátilegar fjarstæður til varnar bankanum, svo sem að töp hans hefðu runnið til verka- manna, og flutti breytingartil- lögu í þá átt, að fjárhagsnefnd væri gefin skýrsla um bankann en það er vitanlega það sama sem að svæ'amálið. Málinu varð að fresta, því ad tími vanst ekki tit að. ljúka umræðunni. Verða sjálfsagt harðar deilur um þetta mál, er það kemur á dtgskrá aftur, sem eðlilegt er, því að fjárbrall bankans er þið mestá foraðshneyksli og hefir þegar orðið til stórtjóns og skammar, og er hin mesta nauðsyn, að það sé rannsakað til hlítar. En eftir er að vita, hvort þingið ber gæfu til að vinna það tilþrifaverk. Þin gm an n a f r nni vfi rp. Frv. um læknisskoðun að- komuskipa. Frá allsherjaroefnd Ed. öll aðkomuskip, er koma vilja mönnum eða farangri á land, skuli sæta læknisskoðun, er skipið kosti, og megi eigi hleypa manni eða flatningi í land fyrr en að henni lokinni. — Um byggingarnefnd lándsins. Flm.: Jónas Jónsson og Einar Árnason. Húsmeistari ríkisins, heilsufræðikennari háskólans og forstöðumaður Brunabótafélags íslands skipi bygginganefnd landsins, er hafi úrskurðr-rvald yfir byggingarnefndum kaupstað- anna um byggingar ríkisins og jStarfi endurgjaldslaust. — Um hoimild fyrir ríkisstjórnina tii að sameina póstmeistara- otr stöðv- arstjóraembættið á Akureyri og íaafirði. Frá allsherjarnefnd Ed. — Um breyting á ' lögum um skoðun á síld. Flm.: Stefán Stefánsson. Yfirsíldarmatsmönn-. . ura sé fækkað úr 4 niður i 3. ÞliigsályktunartiHfignr. Um endurskoðun löggjafarinn- sr um málefni kaupstaðanna. Frá allsherjarnefnd neðri deildar.' Nefndin segist ekki munu af- greiða nema að litlu leyti frv. um málefni kaupstaðanna, er hún haíi tii meðferðar, ef tillag- an verði samþykt. — Urn slysa- tryggingar. Flm.: Stefán Stefáns- son. Ríkisstjórnin undirbúi og leggi fyiir næsta Alþingi frv. um slysatryggingar, einkum verka- manna við verksmiðjuvinnu, ÚU skipun og uppskipun. — Ura húsmæðraskóia < Sitaðarfelli.Flm.: " Bjarni frá Vogi. Stjórnin geri uauðsynlegau undirbúning undir stofnun húsmæðraskóla a Staðar- felli. — Um póstflutning í Skafta- fellssýslum. Flm.: Jónas Jónsson. Stjórnin geri >ítarlegar< tilraunir til að koma pósti í vatnsheldu hylki milli lands og skips í Mýr> dal og Hornafirði til að bæta úr eioangrun héraðsbúa. -— Um að landsstjórnin afhendi skrif- stofustjóra Alþingis nokkur skjöl til afnota fyiir þingmenn. Flm.: Jónas' Jónsson. Skjölin, sem átt er við, eru þessi: Skjöl og heim- ildir um rannsókn viðvíkjandi kostnaði við stjórnarráðskvistinn, yfitlitsskýrsla Gunnais Egilsson- ar um framkomu landsstjórnar- innar viðvíkjandi suðurgöngu hans, skýrsla Jóns Dúasonar til landsstjórnarinnar uir> >launmakk íslenzkra borgara við erlend stjórnarvöldt og önnur skjöl þar að lútandi, frumtexti af samning- unum um enska lánið og skýrsl- ur um ýmis atriði áhrærandi það, skýrsla Vífiisstaðanefndaiinnar með heimildum og gögnum og skýrsla síðustu Dndsbókasafns- nefndar. Gefiö út ai Alþýöuflokknuni 1923 • Þriðjudaginn 17. apríl. 85. tölublað. Alþin pi. Hér með tilkynnist vinum og cettingjum að bróðir minn, Ebenezer Guðmundsson, fyr skipstjóri frá Isafirði, andaðist að heimili &ínu í Haugasundi 22. desember síðast liðinn. Hilaríus Guðmundsson. %ear? NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.