Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 102
72 •ÓLAFUR s. thorgeirsson: Ritstjórnar greinar í fyrsta blaðinu eru um þessi eftii: Eiga íslendingar að gefa sig við hérlendri pólitík?— Verzl- unarmál.-- Nýkomnar bækur. Auk þess byrjar saga Einars Hjörleifssonar, sú er fyr var getið: Félagskapur- inn í ÞorbrandstaÖahreppi, í þessu fyrsta blaði. Þess ut- an stendur þar margt smávegis og mikið af fréttum. Mátti því með sönnu segja, að alt útlit væri fyrir, eftir fyrsta blaðinu að dæma, að hér heföu Vestur-íslendingar eignast blað, sem líklegt væri til að standa öðrum blöðum íslenzkum á sporði og leggja sinn skerf til þroska íslenzkr- ar blaðamensku. Enda hafði það margar góðar hugvekj- ur til brunns að bera. Ekki varð samvinna ritstjóranna þriggja langæf. Að þrettán vekum liðnum fór Einar Hjörleifsson frá. Þeim gat ekki komið saman Frímanni Anderson og honum, og var þó Einar Hjörleifsson einn hinn ljúfasti maöur í sam- vinnu, sem hægt er að óska sér. En hann lagði störf sín við blaðið þegjandi niður og hafði þó enga atvinnu aðra, er hann gæti haft von uni. Aftur féll vel á með þeim Einari Hjörleifssyni og Eggerti Jóhannssyni og munu þeir ávalt bera einlæga virðingu hvor fyrir öðrum eftir þenna stutta samveru tíma. Þrettánda tölublað Heimskringlu, sem út kom 2. des. 1886, var síðasta blaðið, sem nafn Einars Hjörleifssonar stóð á. Frímann Anderson og Egg- ert Jóhannsson voru þá tveir eftir ogmunhinn síðarnefndi hafa að langmestu leyti í blaðið ritað. En fleiri óhöppum varð nú blaðið fyrir en þeim að missa Einar Hjörleifsson úr ritstjórninni. Viku síðar en hann fór, varð uppihald á útkomuþess. Frá 9. des. 1886 um haustið kom ekkert blað út þangað til 7. apríl um vorið 1887. Var orsökin til þess efnaskortur Frímann Anderson gjörir grein fyrir ástæðum blaðs- ins í 15. tölublaði. Segir hann þar, að útgjöld þess viku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.