Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Blaðsíða 120
9° ÓLAFUR s. thorgeirsson: mælti á móti, og baö bróöur sinn muna eftir því að heið- ur þeirra væri í veði. Sýnir þetta skaplyndi hans, og uppeldi að nokkuru leyti. Hin sagan er um hann, er hann á unglingsaldri var á skipi norður í íshaíi. Hann hafði gengið frá skipinu eftir ísbreiðu nokkurri. Stundu seinna var hans saknað og leit var gerð. Fanst hann þá að þrotum kominn í við- ureign við bjarndýr, er sótti að honum, en h onum hafði mistekist að skjóta. ,,Varstu ekki hræddur við dýrið“, spurði frændi hans. ,,Hvað þýðir það að vera liræddur“, svaraði drengurinn. Hvað sem hæft er í sögu þessari, sýnir hún traust það, sent Englendingar báru'til þessa mikilmennis síns. Þegar Nelson var tólf ára að aldri, bað hann frænda sinn, Suckling sjóforingja, leyfis að verða einn af hásetum hans. Bæði var það, að Nelson undi sér bezt við sjó, enda sá hann, að efnalegar ástæður foreldra sinna voru ekki góðar, og gat hann því ekki búist við að öðlast ákjósan- legan þroska í föðurgarði. Þó var það á hinn bóginn alt annað en glæsilegt að gerast sjómaður í þá daga. Skipsreglurnar voru harðar, — nærri því grimdarfullar,-— og Nelson heilsutæpur á unga aldri. En vonin um að verða að manni vóg meira í huga hans en allar þær tor- færur er fyrir hendi lágu. Hann var með frænda sínum á skipinu ,,Raisonnable“ um nokkurn tíma, en eftir það var hann settur á skipið ,,Triumph“. Það skip var sent í kaupferð til Vestur Indía-eyjanna. Lærðist Nelson sjó- menska vel á þeim ferðum, og eru nokkur bréf til eftir hann frá þeim árum, er sína ásigkomulag hans um þær mundir. Árið 1773 var hann meðlimur rannsóknarferðar til norðurheimskautsins, og reyndist hann dugandi mað- ur í öllum þeim þrautum, er þeirri ferð voru samfara. Tuttugu ára að aldri (1778) var hann gerður skip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.