Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 48
26 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Filippseyjamönnum til handa, eins og væri hann að flytja mál barna sinna. A þenna hátt verndaöi hann samvizku og sóma eigin þjóðar sinnar í þessum vandasömu við- skiftum. Tat't er maður léttlvndur og frígeðja og hefir ætíð hlátur, fyndni og kátínu á reiðum höndum. Samt er hann ávalt hinn virðulegi maður, er allir bera lotningu fyrir; spaug og hnittinyrði fljúga honum af vörum yfir vinnunni. Mestri furðu gegnir, hve miklu hann afkastar; eljan og áhuginn brennur í honum eins og eldur. Eitt sinn á skólaárum var hann af skólabræðrum kos- inn til einhverrar virðingar, en efast var um af einhverj- um, að sú kosninghefði farið fram eftir öllum listarinnar reglum. Hann þverneitaði virðingunni, en var þegar í stað endurkosinn í einu hljóði. í Cincinnati barði hann á lélegum ritstjóra, er ritað hafði níð um föður hans. Þeg- ar hann var orðinn dómari Bandaríkjanna, fekk hann tilboð frá lögfræðinga-félagi í New York um að gjörast meðliii^ur þess, og fylgdi boðinu lögformleg ábyrgð fyrir $50,000 árslaunum. En hann neitaði og sagði : ,,Það eru mikilvægari hlutir til í heimi þessum en peningar“. Þeg-ar hann var í Filippseyjum, lætur hann ekkert tæki- færi ónotað til að ávinna sér kærleika og tiltrú munaðar- léysingjanna, sem honum hafði verið trúað fyrir. Eyjarnar eru margar og fólksfjöldi mikill. Skifta varð þeim í ótal umdæmi og setja höfuðsmenn eða fylkis- stjóra yfir. Þegar hann var að koma þessu í kring, varð hann að ferðast um alt landið og hleypa hinni nýju stjórn af hlunnum með viðhöfn sem mestri. ’ Til þess nú að geta látið viðhöfnina vera sem mest eftir geði þjóðarinnar og taka í henni þann þátt, er bezt myndi hlýða, lagði hann það á sig,mitt í öðrum óskapa-önnum, að læra ferdansinn fræga, rigodon, er vandasamastur þykir allra dansa,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.