Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 66
44
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
ekki heppilega niður, eins og sýndi sig síöar; en dreifing-
in á þessum fámenna fátæka fiokk, var til þess, aö draga
úr þeim litlu kröftum, sem hann haföi yfir aö ráöa, og
gjöra líf hinna fátæku nýbýlinga enn erfiðara. Nú eftir
20 ár, er sem hrollur fari um mann, að h'ta til baka og
virða fyrir sjer ástæöurnar, eins og þær voru þá; að vera
komnir með konur og börn, allir eignalitlir, sumir eigna-
lausir, út á þessa auðn, næstum ioo mílur burt frá öllum
lífsþægindum, var í mesta máta voðalegt, enda máttu
margir lengi, gjalda þeirrar fífl-dyrfsku. Og ekki síður
er það aðdáunarvert, hve vel rættist fram úr örðugleikun-
um fyrir flestum, af þessum fyrstu landnemum
Það hefir fiestum komið saman um, að rjett væri, að
telja aldur landnámsins frá 27. júnímánaðar 1888.
(Rithætti hins heiðraða höfundar hefir hér veriö fylgt eftir hans tilmælum.
—Utgef.).