Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 73
ALMANAK 1909. 51 fara til Winnipeg' og vinna þar í tvo mánuði til þess aS liafa eitthvað fyrir sig að leggja næsta vetur. Átti hann nú eftir eins árs búskap 14 ekra plægðan akur ájörðsinni og þótti gott. Næsta erfitt var þá um aðdrætti alla í Ar- gyle-bygð,svo naumast mega þeir menn, sem nú eru ung- ir, gjöra sér í hugarlund, við hve mikla örðugleika feður þeirra áttu að etja. Löng leið var til markaðar og eugum hestum til ;ið dreifa, heldur akneytum einum. Varð ann- aðhvort að fara til Brandon, 65 rnílur, eða til Manitou, nálægt 60 mílur, og má geta nærri, hvílík tímalengd hefir til þess gengið að aka þann óraveg nteð uxurn. Hveiti- verð þetta haust mun hafa verið 63 cts. hvert bushel. Gat Björn selt eitt vagnhlass hveitis þetta haust, er hann hafði umfratn það, er til útsæðis þurfti. Næsta ár færði hann enn út akur sinn um 15 ekrur. Það haust kom dá- lítið frost og snart hveiti, áður bjargað varð; fyrir ófrosið hveiti munu bændur hafa fengið 80 cls, þetta haust, en eigi nema 60 cts fyrir það, sem snert hafði verið áf frosti. Er þrjú ár voru liðin frá því, er Björn settist að á löndttm sínum, fekk hann eigtiarbréf fyrir þeim (1885). Eins og getur nærri var enginn hægðarleikur að færa út akur sinn og búskap meðan eigi var öðrum vinnudýrum til að dreifa en akneytum í félagi við annan. Reynt hafði Björn að verjast skuldum hingað til, en svo fór, að hon- um fanst hyggilegra að taka nú lán nokkurt til að reka búskapinn, en að halda öllu í sama horfi. Enda bar til þess bráða nauðsyn. Að þretn árum frá landnámi vatð hann að borga stjórninni $400 fyrir þá jörðina, er hann hafði fengið forkaupsrétti, því svo voru skilniálar. Veð- setti hann nú jarðir sínar fyrir $600 láni. Hafði hann þá S200 afgangs jarðarverðinu. Fyrir það fé kaupir hann sér samokshryssur tvær, rosknar; kostuðu þær $300 og varð hann að láta uxann og eina kú upp í kaupin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.