Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Blaðsíða 74
52 OLAFUR S. THORGEIRSSON : En úr þessu fórakurinn óðum að stækka. MeÖ hestum vinst akuryrkja miklu greiðlegar en uxum. Áður langt leið skifti hann þessum gömlu hryssum fyrir unga hesta. Ur því fór hann að ala upp hesta sjálfur. Smám saman þok- aðist efúahagurinn áfram, þó skuldir væri dálitlar. Fleira varð að kaupa en vinnudýrin ein. Akuryrkjuáhöld voru afardýr, og þau kaup bónda á fyrstu frumbýlings árum fjarska tilfinnanleg. En eigi verður með nokkuru móti af komist án þeirra, svo hver atorkumaður klífur til þess þrítugan hamar að geta aflað sér þeirra. Þegaráfyrsta vori búskapar síns kom Björn upp bjálkahúsi í viðbót við torfkofann, er hann reisti í fyrstu. í þeim bjálkakofa bjó hann 14 ár. Þar fæddist þeim dóttir áfyrsta búskaparári, svonú vorubörnin tvö,sonurogdóttir. Árið 1889 sendu þeir bræður Björn og Jósef móður sinni og stjúpa og þrem hálfsystkinum fé til að komast af ís- landi til Vesturheims. Fór það fólk alt til Björns. Jó- hannes, hák'bróðir Björns, settist að hjá honum og hefir verið lengst af með honum síðan. Tók hatin sér viður- nefni bróður síns og nefnist fullu nafni Jóhannes Andrés- son Walterson. Móðir Björns og stjúpi hafa verið á veg- um Björns, þatigað til fyrir tveim árum að þau fluttust til Páls, yngsta sonar síns. Árið 1891 keypti Björn jörÖ, sem lá að hinum fyrri jörðum hans fyrir 1200 dali og var Jóhannes bróðir hans í þeim kaupum með honum að helmingi; lagði hann kaup sitt fram til greiðslu fjársins að ráði Björns,sem áleithann gæti eigi varið fé sínu betur. Jóhannes var með Birni 19 ár, þangað ti! í ttóv. 1907 að Björn brá búi, en Jóhannes staðfesti ráð sitt og kvongaðist. Tók hann þá jarðir bróður síns til leigu með áhöfn allri. En þá var Jóhannes eigandi tveggja jarða sjálfur,sem sjálfsagt eru $8000 virði efti gagnverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.