Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 75
ALMANAK 1909. 53 Jarðir hafði Björn keypt fleiri. Eitt sinn keypti hann 160 ekrur,allaríakr, fyrir $2200og-þóttu sérlega góð kaup. Að tveim árum liðnum keypti hann enn eina jörð og var einn fjórðungur hennar plægt akurland; kostaði hún $1800. Því næst keypti hann í félagi við annan aftur aðra jörð til heyskapar og haglendis og kostaði hún $900. ÞegarBjörn brá búi,var hann eigandi að 720 ekrurn lands (4j4 jörð) og má það alt heita bezta akuryrkjuland. Hann var svo heppinn að ná landspildum sínum þar sem sléttan var frjóust. Enda hefir hann haft lán sérlega mikið með akuryrkju sína frá fyrstu byrjan. Eigi hefir hann samt farið varhluta af þeim misfellum, sem fyrir flesta koma. Eitt sinn brann hveitikorn hans alt, rétt komið í kornhlöðu,og ekkert eftir,nema taka pen- ingana fyrir. Að eins átti hann eftir svo sem nam útsæði. Fyrir fjórum árum var álitið af eftirlitsmanni stjórnarinn- ar, að hestar hans allir hefði sýkst af ólæknandi fári, þó Björn hefði sjálfur annað álit. Voru þrettán hestar dæmd- ir til lífláts og skotnir niður fyrir lionum; hefði slíkt verið hverjum meðalmanni tilfinnanlegur búhnekkir, þó Domin- zbw-stjórnin bærti þriðjung skaðans. En árið 1907, er Björn brá búi, var hann aftur búinn að eignast sama hestafjöldann og áður. — Stærsta harmsefnið, sem fyrir þau hjón hefir komið á lífsleiðinni, var lát einkasonar þeirra, 18 ára gamals; hann lézt úr brjósttæringu á þeim aldri, er vonir foreldranna eru að rætast og missirinn hvað sárastur. Fyrir tólf árum reisti Björn laglegt hús, vandað, en eigi sérlega stórt, og var það eitt af fyrstu timburhúsum bygðarinnar. Gott þótti að sækja þau hjón heirn, hvort heldur var í bjálkahúsinu þeirra gamla eða timburhúsinu nýja. Hver sem að dyrum kom átti ávalt víst að mæta stökustu ástúð og naumast var sá greiði til, sem Björn 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.