Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 84
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : urinn myndi hafa orðiö honum hamingjudrýgri, timbur- mannsiðnin, sem fóstri hans hafði fyrirhugað honum, eða skrifarastaðan, sem hann kaus sér. En víst er um það, að hugfur hans hneig'ðist meíra til ritstarfanna og oftast verður affarasælast að hallast í þá áttina,sem þráin ósjálf- rátt bendir. Meðan Jón gegndi skrifarastörfum í Eyjafirði bjó hann í Spónsgerði þrjú ár og síðar á Hallgilsstöðum tvö ár. Árið 1875 fluttist hann búferlum að Gullbrekku í Eyjafirði en var hrakinn þaðan aftur af eiganda jarðarinnar, sem sjálfur tók hana til ábúðar á næsta ári. Fluttist Jón þá að Æsustöðum 1876 og bjó þar eitt ár. Seldi síðan bú- slóð sína á opinberu söluþingi vorið 1877. Fekk hann þá húsaskjól á Ytra-Laugalandi fyrir sig og fjölskyldu sína, en var sjálfur á lausum kili, því tvö urnboð liaiði hann á hendi, sem bönnuðu kyrrsetu. Oll þau ár, sem hann var seinast í Eyjafjarðarsýslu, haiði hann á hendi skriftir og reikningsfærslu Möðruvallaklausturs og var settur aðstoð- ar-umboðsmaður fóstra síns, Þorsteins Daníelsen, t\ö siðustu árin, sem hann var á íslandi. En urn það leyti fekk hann líka löglegt umboð til að skrásetja menn til Vesturheims-farar með fólkflulningsskipum Allan-lín- unnar. Sumarið 1878 höfðu full fjögur hundruð manns verið skrásett til vesturflutnings, fiestallir af Jóni Ólafssyni. Með hópi þessum réðst liann sjálfur til farar. Varð sú för hans til þess, að hann fastréð að flýja til Manitoba- fylkis með sig og alt sitt og setjast að í landnáminu ís- lenzka við Winnipeg-vatn. Lagði hann af stað með fjöl- skyldu sína í þá ferð 24. júní 1879 með skipi Allan-línunn- ar. Tæp fjögur hundruð útflytjendur töldust að vera í þeirri för. Sumarið 1882 nam hann land í samfloti við fjórtán
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.