Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 88
66 ÓLAFUR s. thorgeirsson: urinn eöa hiS svonefnda ,,þrælastríð“,milli ,,Norður-ríkj- anna“ og- ,,SuÖur-ríkjanna“ stóð yfir fyrir hálfri öld síðan. íbúar Bandaríkjanna eru nú þegar farnir að undirbúa stórkostlegt hátíðarhald um alt landið til að minnast Lin- colns forseta, sem réttilega er nefndur ,,frelsari“ ríkja- sambandsins — Bandaríkjanna — hins víðlendasta og voldugasta lýðveldis, sem nokkurn tíma hefir átt sér stað í veröldinni. Mér fanst því, að ritgjörð um Lincoln væri mjög tímabær, og ásetti mér að skrifa grein um hann í Almanakið. En því miður er rúmið takmarkað, svo mér er ómögulegt að segja æfisögu mikilmennisins, Lincolns, eins og eg hefði viljað gjöra það, og vona eg að lesendur Almanaksins taki viljan, fyrir verkið. Eg ætla að byrja með því, að gefa yfiriit yfir helztu viðburði í æfisögu Lincolns á yngri árum hans, svo lesendur Almanaksins, sem eg ímynda mér að fáir, eink- um utan Bandaríkjanna, sé sögu hans svo nákvæmlega kunnugir, geti betur áttað sig á því sem á eftir fer. Abraham Lincoln, 16. forseti Bandaríkjanna í Norð- ur-Ameríku, var fæddur í bjálkakofa á nýbýli foreldra hans út í skógunum í Hardin-county í Kentucky-ríki, 12. feb. i8o9. Faðir hans var Thontas Lincoln, en móðir hans hét Nancy Hanks áður hún giftist. Eftir því sem menn bezt vita, var Thomas Lincoln kominn af Samúel Lincoln frá Norwich á Englandi, er flutti vestur um haf og settist að í Hingham í Massachussets-ríki árið 1638. Nokkurir af afkomendum Samúels, er voru kvekarar, fluttu frá Massachussets suður í Amity-township í New- Jersey-ríki (nú Berks-county í Pennsylvania-ríki), og síð- ar tneir suöur til Rockingham-county í Virginia-ríki. — Lincolns-fólkinu í Virginia er í ritum frá þeirri tíð lýst þannig, að það væri ,,heiðvirt og efnað fólk“. Abraham Lincoln eldri, afi Abrahams Lincolns for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.