Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 108
86 ÓLAFUR s. thorgeirsson: stefndi beint á þorpiS í Spry Bay. Og þaö var heldur undanhald, heldur en hitt. í þorpinu í Spry Bay stóSu menn niöur viS sjóinn og horföu út á sundiö. — Þar gengur mjótt og langt nes austur í víkina og myndar trygga og góða höfn. Þar er ætíð kvikulaust með öllu, þegar norðaustan veður ganga. En fyrir utan nesiö er oftast ókyrr sjór, og það jafnvel, þegar logn er. Þar er hin illræmda Spry Bay-röst; og sá þykir engin liðleskja; sem róiö fær þar yfir um einn á bát, þegar norðaustan kul er. Þeir stóðu þar niðvir við höfnina, þorpsbúar. Þar voru þeir 0’Hara-bræður,0’Brians-menn,McIsaacs-frænd- ur, Reids-menn, og tröllið hann Donald Gaskell — allir heljarmenni og þaulæfðir sjógarpar. En þeim leizt ekki á sjóinn þann dag. ,,Hvað er þarna á sundinu ?“ sagði einhver. ,,Það er bátur“, sagði gamli Donald Gaskell. Hann stóð með krosslagða armana og reykti úr stuttri krítar- pípu. ,,Sá bátur hlýtur að vera vel skipaður mönnum, sem leggui út á sjóinn í dag“, sagði einhver í hópnum. ,,Það er að eins einn maður í bátnum“, sagði Don- ald Gaskell; ,,og það er sá gamli íslendingur, því bátur- inn kemur frá eyjunni“. ,,Þá er hann líka orðinn ær og örvita“, sögðu hinir. ,,Nei, ekki mun hann vera ær“, sagði Donald, ,,heldur mun eitthvað vera að hjá honum, því enginn leggur út á slíkan sjó, á opnum smábát, nema brýn nauð- syn beri til og líf sé í hættu“. Þorpsbúar höfðu nú alt af stöðugt augun á bátnum. Þeir sáu að honum var knálega róið, og að honum miðaði drjúgum áfram, enda var veðrið heldur á eftir. Hann færðistalt af nær og nær, unz hann kom að brimröstinni við nesið. Þar var sóknin hörðust og Iengi tvísýnt, hvort hann kæmist af. En að lokum slapp hann yfir röstina og inn á lygnuna fyrir innan nesið. Þar voru menn til taks, sem óðu út í sjóinn á móti honum og drógu bátinn, með Hrómundi í, upp á þurt land.— Svo þyrptust menn utan um hann og spurðu hann, hvað honum gengi til að sækja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.