Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Side 109
ALMANAK 1909.
87
á land í ööru eins voöa-veöri.
,,Dr. Patrik ! Dr. Patrik !“ sagði Hrómundur og
stökk út úr bátnu.n. Haun var í gömlu, rauðu strigaföt-
unum, og var berhöföaöur.
,,Dr. Patrik á heima þarna upp í hlíöinni“, sagði
einn af mönnunum; ,,en hvaö viltu lionum ? Hver er
veikur ?“
,,Dr. Patrik ! Dr. Patrik !“ var alt, sem Hrómundur
sagöi. Hann ýtti mönnunum frá sér meö hægð, og lagöi
á staö upp hlíöina, aö húsi læknisins, og var stórstígur.
Dr. Patrik var inni í verkstofu sinni. Hann sá þetta
ægilega, forneskjulega heljarmenni bruna áfram uppsnar-
bratta brekkuna, eins og brekkan væri rennisléttur skeið-
völlur. Hann kendi manninn strax og þóttist vita, í
hvaöa erindagjöröum hann væri kominn. Og dr. Patrik
fann einhvern ónota hroll fara um sig allan.
Hér skal þess getið, að dr. Patrik var rúmlega þrí-
tugur að aldri, fremur lítill maöur vexti, en vel limaöur,
fölur í andliti og með hrafnsvart hár.
Þegar Hrómundur kom að liúsinu, drap hann á dyr.
Og þegar ekki var undir eins lokið upp, opnaði hann
hurðina og gekk óboðið inn í stofuna til lækivsins. — Það
var líka víkinga-siöurinn til forna, og þótti bera vott um
einurð; enda mun Hrómundur hafa álitiö stofu læknisins
opinberan stað, en ekki ,,prívat“-hús. Og hann hafði
nokkuð fyrir sér í því.
,,Sæll, herra læknir!“ sagði Hrómundur; ,,konan
mín er veik — komdu strax með mér út til eyjarinnar, og
eg skal borga þér það, sem þú setur upp fyrir fyrirhöfn
þína“.
,,En veðrið er ólmt, og það er alveg ófært á sund-
inu“, sagði dr. Patrik; ,,eg get ekki farið með þér, fyr
en ögn lægir veðrið“.
,,Konan er miög þungt haldin“, sagði Hrómundur.
,,Að leggja út á sundið í dag, er sama sem að
frernja sjálfsmorð“, sagði læknirinn; ,,en strax og veðrið
batnar skal eg fara með þér“.
,,Konan er dauðvona“, sagði Hrómundur á sinni
bjöguðu ensku; ,,þú verður að koma undir eins !“