Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 110
88 ÓLAFRU S. THORGEIRSSON : ,,Þó öll auðæfi veraldarinnar stæðu mér til boða, færi eg ekki í þessu veðri“, sagði dr. Patrik; ,,nei, hvorki fyr- ir kóng né páfa leg'g eg á sjó í dag !“ ,,En konan deyr“, sagði Hrómundur; ,,og börniu eru sex, bæði ung og smá“. ,,Eg á líka konu og börn“, sagði dr. Patrik; ,,ogeg má ekki hlaupa frá þeim út í opi.,n dauðann, að rauna- lausu. Og eg segi það enn einu sinni, að eg legg ekki á sjó í dag. Gamli Hrómundur sagði nú ekki meira. Hann varð fölur í andliti, kreisti saman varirnar, varð þungur á brún, og augun tindruðu — urðu hvöss, hörð og ægileg. Og dr. Patrik sýndist hinn breiði barmur hans þrútna, og nokkur stór tár hrynja niður hina hrukkóttu vanga hans. — En það voru ekki algeng tár — engin örva ntingar-tár, hins yíirbugaða manns, heldur gremju-tár hetjunnar — víkingsins — tár, sem líktust hagli — hörð köld, og níst- andi eins og dauðinn. Hrómundur var ægilegur, þar sem hann stóð fyrir framan dr. Patrik. Pað-komu undarlegir drættir í andlit hans, voðalegur glampi í hin himinbláu augu; hinir sterk- legu, hrufóttu fingur hans kreptust inn í lófana, svo hnú- arnir hvítnuðu, og það var eins og krampi gripi hvern vöðva og hverja taug í handleggjum hans og herðum. -— Hann steig eitt spor fram í áttina til læknisins — og nam staðar. I huga hans voru tvö sterk öfl að berjast um yf- irráðin : skynsemin og ofdirfskan. Hann sleig fram annað spor — og nam staðar. — Lækninum fór ekki að lítast á blikuna. Og enn steig heljarmennið fram eitt spor — og nam svo staðar. Og um leið náði skynsemin yfirráðum í huga hans, og kom jafnvægi á tilfinningar hans og geðshræringar. Andlitið náði aftur sínum rétta lit, og hinn geigvænlegi glampi hvarf úr auguntim. Hann sneri sér við snúðugt og snögt, gekk hvatlega út úr hús- inu, fór ofan brekkuna í fáum skrefum, og stikaði stórum skrefum í áttina til bátsins í fjörunni. En enginn má hugsa, að hann hafi ætlað að vinna læknintim mein. Honum var annað í hug, eins og þið fáið bráðum að heyra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.