Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 118
96
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Sonur Hjálmars Hermannssonar, Jónssonar, og Mar-
íu Jónsdóttir, sem bjugg-u á Brekku í Mjóafiröi í S.-
Múlas., 56 ára.
8. Sigurður Ásmundsson, hjá tengdasyni sínum, B.
Jósefssyni bónda, og dóttur GuÖnýu, við Skálholt-
pósthús í Argyle-bygð (frá Kattarstöðum í Núpasveit
í N.-Þingeyjars.), um áttrætt.
10. Elín Eyjólfsdóttir í Minnesota-nýl., ekkja Ólafs heit.
Jónssonar frá Dölum í Fáskrúðsfirði. Hún var ætt-
uð frá Tunguhaga á Völlum í S.-Múlas., 61 árs.
12. Sigríður Björnsdóttir, kona Hjálmars Gíslasonar í
Winnipeg (ættuð frá Selstöðum við Seyðisfj.), 21 árs.
12. Einar Engelbertsson, (prests Þórðarsonar, fæddur á
Desjarmýri í N.-Múlas. 1820), til heimilis hjá syni
sínum Guðmundi, bónda í Akra-bygð í N.-D., 87 ára.
14. Guðrún Árnadóttir, í Gardar-bvgð, ekkja Þorleifs
Björnssonar — d. 2. apríl 1903. (Frá Fornhaga í
Hörgárúal í Eyjafjarðarsýslu), á 74. aldursári.
16. Málvin, dóttir þeirra hjóna Sigurbjörns Jónssonar og
Kristjönu konu hans,tilheimilisíSelkirk Man.,i8ára.
21. Guðrún Grímsdóttir, hjásyni sínum Grími bónda
Þórðarssyni í Gardar-bygð í N.-Dak. Ekkja Þórðar
Árnasonar (dáinn í Milwaukee 1873. Það sama ár
fluttu þau til Ameríku frá Dalgeirsstöðum í Miðfirði),
81 árs.
23. Þorgerður Jónsdóttir, (Sæmundssonar og Sigurlínar
Bergsdóttur), kona Sig. Magnússonar í Winnipeg
(hún var frá Hjörsey í Mýras.), 39 ára.
Marz i9o8 :
1. Ásta Þóra Jónasdóttir, Skagfjörð, í Swan River-bygð
í Man. (frá Stóragerði í Hörgárdal í Eyjafj.s. ^,76 ára.
3. Hálfdán Guðmundsson, í Minneota (ættaður frá Eyri
í Reyðarfirði; fluttist fráEskifirði fyrir járum), 72 ára.
5. Helga, dóttir Björns Sveinssonar og konu hans, til
heimilis í Akra-bygð, N.-Dak., 22 ára.
8. Evjólfur Einarsson, á Eyjólfsstöðum í Geysis-bygð
í Nýja íslandi. Ekkja hans heitir Sigríður Björns-