Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Page 120
98
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
viö Hóla-pósthús í Sask. (frá Þóreyjarnúp í Húna-
vatnssýslu), 50 ára.
J uní 1go8:
4. Jón Sigrnundsson, bóndi í Spanish Fork, Utah (úr
V.-Skaptafellss.), 61 árs.
13. Stefanía Ingibjörg Arnadóttir, kona Ólafs Vopna í
Winnipeg (dóttir Árna heit. Arnasonar frá Skógum í
Axarfiröi), 51 árs.
Valdimar Davíð Valdimarsson í Californíu.
Ólafur Torfason, í Selkirk.
Julí 1908:
7. Stefán Hrólfsson á Bakka viö íslendingafljót (ættað-
ur úr Borgarfirði í N.-Múlas.), 75 ára.
7. Stefán Stephensen, sonur Jónasar Stephensens
konu hans Margrétar,íWinnipeg(af Seyðisf.). 24 ára
8. Guðrún Magnúsdóttir (Einarssonar, frá Hnausi
Villingadalshrepp í Árnessýslu), 5i. árs.
12. Þorleifur, sonur Auðuns Jónssonar, bónda á Grírns-
stöðum í Nýja íslandi, 27 ára.
12. Sigríður Ólafsdóttir, ekkja Þorgeirs heit. Guðmunds-
sonar frá Akureyri;' til heimilis hjá svni sínum, Jósef
Vilhjálmi í Winnipeg. Hún var dóttir Ólafs Guð-
mundssonar og Signðar Jósefsdóttir, sem um nær
hálfa öld bjuggu í Hvammi í Eyjafirði. 69 ára.
14. Jón Gíslason, bóndi við Mountain, N.-Dak. (ættaður
úr Miðdölum í Dalasýslu).
15. Jóhannes Þorleifsson Lindal, við Laxdal-pósthús í
Sask. (ættaður úr Húnavatnss.).
16. Magnús Stefánsson Þorlákssonar, Edmonton, Alta.
18. Vilborg Þórunn Guðlaugsdóttir við Big Quill-póst-
hús í Sask., 42 ára.
21. Þorsteinn Sigmundsson, í Bellingham,Wash.,38 ára.
Ágúst 1908:
1. Helga Jónsdóttir, hjá dóttur sinni Valgerði Finnboga-
dóttir í Winnipeg. Ekkja Finnboga heit. Árnason-