Alþýðublaðið - 17.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1923, Blaðsíða 4
4 ÁLÍ>YÐUBLAÐIÐ í Gardínutau í stóru úrvali nýkoxnið. Marteinu Einarsson & Co. ‘ •. / J , • . . ? , UmdagiBnogvegiDL Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Og Garðahrepps heldur fund á inorgun (miðvikudag) kl. Ql/%. — Félagar, sækið vel íundinn! Kolaskip kom í fyrradag og saltskip í gær til Hf. Kol og salt. Meiðsli. Háseti á Otri, Stefán Thorgrímssen frá Belgsholti, vaið fyrir pví að brákast töluvert á fæti. Es. Gullfoss fór í gærkveldi vestur. Bráðkvaddur vaið í gæivKristó- fer B. Jónsson, matreiðslumaður á Gulltoppi. Lætur hann eftir sig konu og mörg börn. Hann var fé- lági í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Vatnið. Ekki má minna vera en að vatn sé fáanlegt á þeirn stutta tíma, sem ekki er lokað fyrir það, en svo er þó ekki. Við blaðið hefir verið kvartað undan því, að ekkert vatn hafi koinið í Vesturbænum í gærkveldi fyrr en kl. 9 og þá lítið. Er slíkt óhæfa hin mesta, að fólk geti ekki reitt sig á auglýsingu um, hvenær vatnið sé fáanlegt, en svona er stjórnin. „Víkingarnir á Hálogalandi“. Alþýðusýning á þeim er í kvöld. Fiskiskipin. Jón forseti kom af veiðum í gær með 60 föt lifrar. Keflavík kom með lH/a þús. fiska og Seaguil með 6V2 þúsund. Kvennadeild Jafnaðarmanna- félagsins heldur fund í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsínu. Fermingar4anzkar, Mrbðnd og margs konar smávörui nýkomnar í verzlun Jdns Lúðvígssonar, Laugaveg 45. Agæíar kartOflur á g kr. pökinn, 0,12 x/2 kg. í smásölu, fást í verzlun Hannesar Olafssonar, Grettisgötu i — 3ími 871. Hanyikjðtið viðurkenda er aftur komið ódýrara en áður. Gerið svo vel að líta í gluggann í verzf Hannesar Olafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. Ágætt skyr á 0,50 Va kg. fæst i verzl. Hannesar Olafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. íslenzkt smjfir, nýtt og gott, á 2,20 V, kg. ódýrara í heilum stykkjum. Verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. — Sími 871. Ágæt sauðarskinn fást í verzlun Hannesar Olafssonar, Grettisgötu 1. 1— Sími 871. Pr jðnagarn, margir Htir, nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. © Sumargjafir. 0 Fermingargjafir. Perlen der Musik (Perlur hijóm- listárinnar). stórt nótnasafn í skrautbandi, verð 6 kr., selt 3,50. Hjemmets Musik, enn þá stærra satn af eidri og nýt'zku lögum, áður 8 kr., selt 4,50. Schuberts hefti, Vaisar o. fl.t 2.50 (áður 5 kr.). Eftirfarandi valsar: A 1000 kisses, Dream kisses og Lille Vénne- mindevej (lág úr Spönskum nóttum), verða seldir 1,25 (áður 3 25). Moderne Bal-AIbum, com- plet (5 stk.), 1 o kr., verð á hverju einstöku áður 4.50, nú 2.50 nemá það nýjasta (1923) 4.50. Bréf- spjöld, sem nota má til sumar- óska, fylgja ókeypis hverjum nótnakaupum. Þetta verð gildir að eins í dag og á morgun. Leðurvörur. Nýkomið afarstórt úrval af skrautlegum og góðum vörum, ódýrari en áður. Kvenveski með mörgum hólíum úr ekta krókódílaskinni 7 til 21.50, im. Lakk frá 7 kr., ekta Lakk 11.50, »Ruskind< 8 til 16.50. Manicure-garnituro frá 7.50 til 30.00, úr silfri 40.00. Toiletgarniture 11.00 til 29.00. Ferða-»etui< 11 til 70 kr. Skrif- möppur, sem má aflæsa, 5 til 9 kr. Seðlaveski og buddur, stórt úrval. Skjaiamöppur. Nafn áletrað á leðurvörur ó- keypis. Notið tækifærið. Korniö í tíma, Hlj öófærahúslð, Laugaveg 18 Sterkustu og beztu reiðhjólin. Gúmrnfvinnustotan Frakkastíg 12. Barnavagna-gúmmí fæst í GúmmívinnustofunniFrakkast.12. Nýlegt. rúmstæði tii sölu í Hellusundi 3 (kjallaranum). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halibjörn Haildórsson. Frentsmiðja Iiáligríins Bened.ktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.