Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 139
137
börn. Þorbjörg er vel skynsöm og hefir veriö afbragðs
falleg kona. Lifir nú báða menn sína og tvær dætur.
Árni Erlendsson Backman var fæddur 1861 aÖ I’á-
skrúÖsbakka í Miklholtshreppi í Hnappadalssýslu, og ólst
upp í þvi ibygÖarlagi þar til hann var um tvítugt. Þá fór
hann til Reykjavíkur og vann nokkur ár við sjóróðra
hjá séra Oddi sál. Gíslasyni. í Reykjavík kyntist hann
Guðrúnu Klementsdóttur og kvæntist henni 1893. GuÖ-
rún er fædd í Reykjavík 1867. Foreldrar hennar Klements
Rjarnason og Sigríður Jónsdóttir voru bæði Húnvetning-
ar að ætt. Þau hjón Árni og Guðrún komu að heiman
frá Reykjavík áriö 1900. Dvöldu 3 ár í Argyle bygð,
fluttust þá til Yarbo, Sask. og námu land og bjuggu þar
17 ár, þá seldu þau og fluttust vestur að hafi, voru eitt
ár á Point Roberts, komu til Blaine 1921, og þar lézt Árni
1923. En ekkjan býr enn í Blaine.—Árni tók upp Back-
manns nafnið eftir að hann kom vestur uni haf.
Leiðréttingar
Við þætti tslendinga í Blaine, Wash.
Almanák 1926:
páttur SigurSar BárSarsonar, á bls. S4: Poreldrar hans
voru Bárður srriiSur á Litlaiirauni og slðar á Plesöustöðum í
Kolbeinss.hr., Sigurðssonar smiðs (ekki porsteinssonar), Bárð-
arsonar smiðs, porsteinssonar smiðs og fálkaíangara á Vals-
hamri á Skögai'strönd, Illugasonar, porsteinssonar, Illugason-
ar I Bíldsey á Breiðafirði, Jónssonai'. Illugi Jónsson og Bene-
dilct ríki í Hrappsey og porsteinn faðir galdra Lofts voru bræð-
ur, synir Jóris Péturssonar í Brokey, Péturssonar úr Arnai'-
firði vestra. En föður mððir Sigurðar er komin frá Akra-
Pinni, og i föðurætt áttundi frá Kolbeini jökla-skáldi Gríms-
syni. Móðir Sigurðar Bárðarsonar var Sólveig Árnadóttir smiðs
Jónssonar á Borg í Miklaholtshrepp o. s. frv. Sömu bls. 1. 11.
að neðan, stendur Breiðabólsstaðarhreppi — les: Bólstaðar-
hllðarhrepp.
í kafla Péturs Pinnssonar: bls. 86 1. 3ju þ. kafla stendur,