Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 140

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Side 140
t'innur Jónsson — les: Finnsson. Ennfremur: Margrét móöir Péturs Finnssonar var ekki kona Finns Finnssonar föður Pét- urs, eins og skilja má af þessum þætti. Kona Finns þessa hét Kristín og var hún Árnadóttir. Með henni bjó Finnur. 1 kafla Jóels Steinssonar, bls. 72. Jóel Steinsson var einn af fyrstu íslendingum vestur hingað. Mun hafa komið sama ár og Guðný Lee—eða ef til vill veturinn 1888. Almanak 1928: páttur Halldórs Sæmundssonar á bls. 67 1. línu. Halldór er fæddur að Hryogjum í Gönguskörðum í Skagafj.s. — Göngu- sltörð eru sveitar- en eklci bæjarnafn. Halldór nam land í Nýja íslandi, en llutti þaðan vegna vanheilsu konu sinnar, sem lá 5 ár rúmföst eftir að þau hjón komu hingað vestur. Varð Halldór að annast hana og bú sitt einsamall, einmitf meðan hann var að ryðja land sitt og koma þvi til nytja. Sögðu ná- grannar hans, að enginn hefði getað gjört betur og fáir eins vel. pykir því mörgum, sem þess sé vert að geta meira en gjört var í þætti hans. Um þetta vissi eg þá ekki. í þætti Jóns Jónassonar bls. 86 hefir fallið úr nafn einnar dóttur þeirra hjóna. Nafnið lngibjörg, hún er kona J. O. Magnússonar í Blaine. Éinnig nafn dóttur Katrínar konu Jóns, frá fyrra hjónabandi hennar, þ. e. IMja Kristín, 4 nú dáin, gift Jóni Bergsveinssyni við Wynyard, Saslc., og lét eftir sig 6 börn. Seinast í þeim þætti stendur; Einn pilt hafa þau alið upp, Helga Einarsson. petta er rangt. Helgi Einarsson var stjúpi Jóns Jónassonar, og Jðn því alinn upp hjá honum og móður sinni, efpr lát föður síns. 1 þætoti Guðmundar Guðbrandssonar, bls. 72 stendur: fæddur 1861 að Hólkoii, les: Hákoti. Nöl'n barna þeirra hjóna Guðm. og Elínar hafa ruglast og eitt fallið burt. Börnin eru sem fylgir: Ásta, Edward, Ágúst, Óskar-, Dagmar, Karl og Har- aldur. Bls. 64, 65 og 66.—Bjarni Pétursson. pað sem sagt er um hann og starfsemi hans, var haft eftir honum sjálfum, að undanskildu því, er sá, sem þetta ritar, sá með eigin augum, og trúum vér honum til aö segja satt frá, því hann er enginn skrumari. Hit.t mun satt, að konu hans er þar minna getið en hún. átti skilið, því hún er að mörgu leyti ágætiskona. En það er einatt svo, mönnum verður starsýnt á stóru verkin, þau sýna sig sjálf, og hrópa hátt, en hættir við að gleyma þeim verkurn, sent fram fara í kyrþey, hversu mikla sjálfsafneitun sem þau kosta þann eða þá, sem hlut eiga að máli. Fórnfýsi góðra kvenna er sjálfsögð, hvort sem hún kemur fram við heimilið eingöngu, eða utan þess, og þá að -sjálfsögðu hvort- tveggja. Dakota vinur segir að frú póra Pétursson hafi lagt mikið á sig fyrir safnaðarkvenfélag þar I Dakota og ault þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.