Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 148

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 148
146 það, nema þann, sem gekk a<5 skápnum. Lýkur hreppstj. upp öllum hirzlum, en finnur ekkert grunsamt. En er hann ætlar að ljúka upp skápnum hefir hann engan lykil, sem aS honum gengur, heimtar hann nú lykilinn af ömmu minni, sem að skápnum gangi, segir þá amrna mín að Jón hafi þann lykil sjálfur. Hreppstj. segist þá brúka kóngs- lykilinn, mölvar svo upp skápinn og finnur þar ekkert, sem honum finst markvert, nema tin-peninginn, er hann tekur með sér. Þegar Jón var yfirheyrður af sýslumanni, og spurður að hvernig standi á pening þeim, er maðurinn fór með í búðina, segir Jón aS hann hafi fengið peninginn úti í frönsku fiskiskipi, sem komið hafi inn á Ólafsvík, og sagðist hafa gefið frænda sínum peninginn. Var ekki hægt að vita uin hvort þetta var satt, þvi enginn vissi um hvar skipið var nú, eða nafn þess. En er hann var spurð- ur um, hvort hann hefði búiö til þenna tin-pening, kvað hann það satt vera„ hefði einn sveitungi sinn veðjað við sig, að hann gæti ekki búið til pening, sem liti út eins og ekta, og er það var rannsakaS reyndist það satt vera sem hann sagði. Af því sterkur grunur lá á Jóni, þá var hann í haldi, var álitið að hann hefði búið til peninginn, sem maðurinn fór með i búðina, og var haföur í járnum eftir skipun sýslumanns. Nú fór amrna mín á fund föður síns, séra Magnúsar, var hann þá orðinn fjörgamall, og hafði ekki fótaferð. Síðan fer hún að sjá Jón bónda sinn í varðhaldinu, og fær að tala við hann. Svo spyr hún hreppstjórann hvort hún megi ekki búa betur um járnin, því þau særi Jón; fær hún leyfi til þess, þegar hún er búin að laga um úlnlið- ina og háls, fer hún heim til sín. En þegar hún er farin, duttu járnin af Jóni, setur þá hreppstj. hann í önnur járn, en það fór á sömu leið;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.