Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Page 161
159
nefndur “árdagur” eða dagur ársins og á að verða alls-
herjar tyllidagur. Allir aðrir tyllidagar eiga að bera upp
á mánudaga sem gerir helgina lengri og kemur í veg
fyrir það að slíkir dagar komi í miðri viku og valdi töfum
og átarfátruflun, Á hlaupárum á að bæta hlaupárs-
deginum við júní og verður hann bá 29. júní. Hann á
líka að verða allsherjar miðsumars tyllidagur.
Búaát má við að þessi nýbreytni á daga- og mánaða-
talinu falli mörgum lítt í geð fyrát í átað. Afmælisdagar
mundu t. d. ruglaát og hátíðisdögum yrði að korna fyrir
á einhvern hátt. Fyrir þeim ruglingi hefir tafla til lagfær-
ingar á því atriði verið lögð fram með þessu nýja tíma-
tali. Um afmælisdagana er það að segja, að ruglingur á
þeim ætti sér átað aðeins meðan þeir væru á lífi, sem
lifandi væru, þegar hið nýja tímatal væri viðtekið.
En þægindin, sem hið nýja tímatal hefði í för með
sér mundu meira en vega upp á móti slíkum smáóþæg-
indum. Hver vika væri nákvæmlega fjórði hluti mánað-
arins og allir mánuðirnir væru jafn langir. Þetta kæmi á
samræmi milli vikukaupsins og mánaðarkaupsins og
húsaleiga og aðrar mánaðarborganir yrðu greiddar með
nákvæmjega jafn löngu millibili. Gjalddagi verkalauna
yrði og ávalt í sama mund. Þar sem þrettán mánaðar-
launa borganir yrðu á árinu í átað tólf, yrði peninga-
veltan örari, og þess yegna mætti komaát af með minni
peninga í viðskiftum. Margur annar hagnaður hlytiát og
af tímatalsbreytingunni.
Mr. Cotsworth hefir leitað álits átjórna og ýmsra
félaga í meira en tuttugu löndum í Norðurálfunni, og
hefir uppáátungu hans alátaðar verið vel tekið. Þjóð-
bandalagið setti nefnd manna 1922 til þess að rannsaka
málið. Sú nefnd gaf skýrslu 1926, sem var viðtekin, og
sendi þá aðalritari bandalagsins tilmæli til átjórna margra
landa, þar á meðal Bandaríkjanna.um það að átjórnirnar
skipuðu nefndir, er kyntu sér málið og gæfu skýrslur um
það. í Bandaríkjunum hefir innanríkis átjórnardeildin
leitað álits annara átjórnardeilda um nýbreytni þessa.
Eins og sjá má af þessu, er hin fyrirhugaða tímatals-
breyting í uppgangi. Því meira sem menn athuga hana