Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Blaðsíða 165
163
Það sannaðiát að hr. Hetherington, sem er í tengdum við
málsmetandi menn. hefði séát á almanna vegi með höfuð-
fat, sem hann nefnir silkihatt, á höfðinu. Til sanninda-
merkis var hatturinn lagður fram. Höfuðfat þetta er
mjög hábygt, og það gljáir á það, svo að mjög líklegt er,
að það skjóti íátöðulitlu fólki skelk í bringu. Lögreglu-
menn krúnunnar báru vitni um bað að liðið hefði yfir
allmargar konur af bessari óvanalegu sjón og að börn
hefðu hrinið og hundar gelt; ennfremur báru beir vitni
um ba<S. að yngri sonur herra Cordwainer Thomas, sem
var á leið heim til sín frá kertasala, heíði troðiát undir í
mannbröng b®irri, er safnaðiát saman.og handleggsbrotn-
að. Fyrir bessar sakir var ákærði handsamaður af varð-
liðinu og dreginn fyrir borgarátjórann. Akærði hélt
fram sér til málsbótar gegn glæp bessum, að hann hefði
ekki brotið nein lög ríkisins, heldur aðeins neytt réttar
síns með bví að láta sjá sig með höfuðfat, er hann sjálf-
ur hefði búið til, enda væri ba® ómótmælanlegur réttur
hvers og eins af begnum hins brezka veldis.”
Þetta sýnir að tízkusmiðir fyrir tveimur öldum áttu í
vök að verjast. Hvílíkt voðaslys hefði ekki getað orðið,
ef síðasta útgáfan af nútíðar tízkubúningi ungmeyja eða
skólapiltar í kápum úr bvottabjarnafeldum hefðu birzt í
Strand-götu á bessum fornu, góðu og frægu dögum.
Lán er hlutur, sem allir sækjast eftir, en fáir eignast,
af bví beh klifrast eftir bví upp stiga, í stað bess að leita
að b ví á hnjánum.
Æfitíminn eyðist,
unnið skyldi langt um meir.
Sízt beim lífið leiðist,
sem lýist bar til út af deyr;
bá er betra breyttur að fara að sofa,
nær vaxið hefir Herrans pund,
en heimsins stund
líði í leti og dofa. —B. H.