Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Síða 168
1G4
MANNALÁT
JÚL.1 1928.
4. porkell Eiríksson í Selkirk, Man., rœddur 12. lúlí 1844 á
Miklabæ í Blönduhlíð 1 Skagafj.s. Eiríkur Hjálmsson og
pórunn Bergsdóttir hétu foreldrar hans. Flutti til Canada
1887.
OKTÓBER 1928.
18. Guðirún Magnúsdóttir í Reykjavíkurbygð við Manitoba-
vatn, eklíja Eyjólfs Eyjólfssonar frá Laugarvatni í Laugar-
dal. Fædd í Úthlið í Biskupstungum 1875.
19. Skúli Johnson í Blaine, Wash.; fæddur I Berjanesi i Rang-
árv.sýslu 9. des. 1882.
N ÓVEMBER 1928.
5. Ása Ingibjörg Einarsdóttir, ekkja eftir Matúsalem Jónsson
(d. við Vídir-pósthús 23. sept. þ. .á). Fædd á Fagranesi á
Langanesi 1844.
8. Guðrún Sigurðardóttir til heimilis í bænum Upham, í N.
Dakota. Sigurður porsteinsSon og Katrín Jónsdótpr voru
foreldrar hennar. Fædd á Urðarvatni í Fellum í N. Múlas.
8 sept. 1845.
15. Jón Sölvason Sveinssonar frá Löngumýri, Húnavatnss.
og þar fæddur 18. ágúst 1864. Til heimilis í Everett, Wash.
25. Guðrún Guðlaug Jðhannesdóttir, kona Rögnvaldar Pét-
urssonar Hillman bónda í Mouse River-bygð í N. Dak.
Foreldrar Jóhannes Magnússon og kona hans Steinunn
Jónsdóttir, sem bjuggu á Hóli í Tungusveit í Skagat’j.s.
og þar var Guðrún fædd 13. júní 1866.
DESEMBER 1928.
6. Sesselja Jónsdóttir, kona Porleifs bónda Jónssonar í Grunna-
vatnsnýlehdu í Man. Fædd í pistilfirði 1858.
7. Guðmundur Guðmundsson hjá dðttur sinni Jarðþrúði (Mrs.
Heyerman) í N. Dakota. Foreldrar Guðm. Jónsson og
Jarðþrúður Jónsdóttir búandi í Gautavík í S. Múlas. Fædd-
ur 7. júlí 1845.
8. Metta Elízabet NiSsdóttir Petersen, kona Gísla Jóhannsson-
ar að Hallson, N. Dak.; fædd á Njálsstöðum I Húnavatns-
sýslu 1. jan. 1854.
20. Magnús Bjarnason á Mountain, N. Dak. (Sjá Alman. 1924).
20. Anna Jónsdóttir Sigfússonar Bergman, kona Sigurðar Sig-
urðssonar bónda í Gardar-bygð, N. Dakota; fædd 20. marz
1889.
21. Njáll Darwin Guðmundsson við Blaine, Wash.; 17 ára.