Alþýðublaðið - 18.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út e.f .&l£>ý&u£toklniiun 1923 Miðvíkudagtan 18. apríl. 86. tölublaP. Erlend símslejtl Khöfn, 16. apríl. Af Baikanskaga. Frá Vínarborg er símad: Við- sjár haldast enn á Balkanskaga. Orsökin er sú, að gömlu rfkia vilja drottna yfir hinutn ný'u. Við nýjar kosningar í Jugoslavíu varð stjórnmálastefna Pasitsch's í roinoi hluta, og er nú búist við, að ríkinu verði skift i fjögur lönd jafnrétthá: Serbíu, Monte- negro, áður ungversk héruð ög áður austurrísk héruð. Bonar Law á ffirum, Frá Lundúnum er símað: Ýrnis blöð íullyrða, að Bonar L*w muni bráðiega fara frá völdum, og sé ástæðan sú, að heilsan sé farin að bila. Fregninni hefir veiið mótmælt opinberlega, en er talin á rökum bygð eigi að síður. Khöfn 17. apríl. Lloyd Gíeorge.' Frá Lundúnum er símað: Lloyd George ætlar í haust í fyrirlestraferð um Bandiríkin á vegum Hearsts-blaðanna þar. Béttindi Japana í Iíína. Frá Wjshington er símað: Bandaríkin hata tekið aftur við- urkenninguna á réttindum Jap- ana í Kína. Krónprinziun þýzkí geðveiknir. Frá Paiís er símað: JÞýzki krónprinzinn fyrrverandi er orð- inn geðveikur í Vieringen. íýzk-franska ðellan. Poincaré hélt í íyrra dag ræðu mikla um rétt Frakka, sem skuli haldið í heiðri; Ruhr-hérudunutn verði ekki slept fyrr en Þjóð- verjar hafi borgað. Utanríkis- ráðhenann þýzki svaraði Poin- Ferainpr- og snmargjalr. Bóka- og íitCanKaveizlunin Eniaus heflr mikið af kristilegum bókurrí, islenzkum og dönskum, einkar-hentugum til feriningar- og snmargjafn. Fallegiv danskar skáldsögur, svo sém >Rosenkransen<:, >Söst«r Dorote< , o. fl. — Fermiiigargjöíina langar öll fermingarbörn til aö eignast. — Geflð börnunum ykkar Fermib'gargiöflna. Fermingar- og sumaróska-kort fást einnig í Emaiis, Bergstaðastrætí 27. gfóöur Mest úrval. Lægst verð í Verzliitt ijálmars Þorsteinssoaar Sími 840. Skólavötðustíg 4. Sler og kítti kaupa allir í verzlun ,.. ' ' ¦ Hjálmaæs l»oi»steinssc»iiai» Skólavörðustíg 4. Simi 840. g ÁÆTLUMRFERÐIR Q H m B3 gj Ný}u bifreiðastdðinni JTJ gj Lækjartorgi 2. , gj 0 Keflavík og Garð ^var i |g[ JS viku, mánud.. miðvd., lgd. £0[ ]£2 Hafnar,l'jUrð allan'da'ninn. Q £5' Vífilsstaðir sunnudögum. H H Sæti 1 kr. kí. 111/2 og 21/2- B H Sími Hafnarfirði 52. JS íU — Reykjavík 929. há m m caré í gær í ríkisþinginu og sagði, að Þjóðverjar myndu ekki leggja fram nein ný tilboð. , ¦ : AlþyðnWaðið er 6 'síður í dag, en kemur ekki út á moigun. ö 111 r i afarstóru úrvali nýkomnar, fia kr. 3,25 (tvíspil- aðai); má nefna: Lille Rystedans. Electrick-girl, Skat med Pagehaar, Lördagsvaisen, Styrmandsvalsen, Ding-dang-dong, Destiny, Poranek, Missouti,; Nonnens Bön, Svar paa Noununs Bön, Fia Söndag Nat til Mandtig Morgen ásamt öllum nýj- ustu lögum frá útlöndum. Nokkrir sérst'»klega sterkir eik- ai'graminófónar seljast þessa daga fyiir kf. 50,00 (verð 65,00). Allar stærðir af fjöðyum og vara- hluLir. — Nokkur fín íoin4«:lu8 grammófónverkj komplet að eiiis kr. 16,00. Hljóðdósir frá 8,00. Nálaöskjur, 200 stk., frá 1,00. Ijððl^rahisíi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.