Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 123
ALMANAK 1909.
101
i!ir.R>jíiK-g)o'
> í5íaj>q Vftx'
15. Friðbjörn Oddson, (Sigurðssonar og Guðrúnar Sig-
urðardóttur, er lengi bjuggu í Rauf á Tjörnesi í Þing-
eyjarsýslú), til heimilis hjá Helga syni sínum, við Cold
Spring-pósthús í Man., 78 ára.
21. Kristín Gísladóttir, hjá tengdasyni $ínum G. Thomas
í Winnipeg (ættuð úr Vopnafirði), 74 ára.
UPPSKERUSKÝRSLA
.sú, er hér fer á efiir, mun mörgum þykja fróðleg. Hún er gjör af
Birni Sigvaldasyni á búskaparárum bans með fullkominni nákvœmni
og öldungis áreiSanleg. Atti að koma í sambandi við æfisögu hans,
én var þá ekki við hendi.
Ár. Byrjað að sá. Uppskera af ekr. bus. Ár. Byrjað að sá. Uppskera af ekr. bus.
1883 .... L Maí . 23 1896 .... 2. Maí . 17
1884 .... 24. Apríl. 24 ^ 1897 .... 17. Apríl. . ... 11. “ . 18
1885 ....18. “ .. 20 1898 23
1886 .... 13. “ .. 9 1899 .... 2. Maí . 22
1887 ....19. “ . 30 1900 . . . 6. Apríl .... 10. “ . 6
1888 .... 30. “ . 2t) 1901 22
1889 . . . . 31 Marz 7 1902 .... 17. “ . 31
1890 .... 16. Apríl .... 10. “ . 20 1903 « 17
1891 27 1904 .. .. 4. Maí 18
1892 .. .. 18. “ . 27 1905 .... 10. Apríl. 26
1893 ... 3. Maf . 17 1906 ... 8. “ 19
1894 .... 25. Apríl. .... 4. “ . 18 1907 . . . . 6. Maí . 21
1895 35 1908 ... 10. Apríl. 24
LEIDRÉTTING.
Fyrir brengl, sem óvart hefir orðið í h^ndriti, hafa
foreldra nöfn Björns Sigvaldasonar ruglast. Þau hétu
Sigvaldi Magndsson og Valgerður Björnsdóttir, Jós-
efssonar. Þetta eru menn vinsamlega beðnir að leiðrétta.
SMÁVEGIS.
SUDUR Á SPÁNI.
Þökk fyrir kossinn, þúsundfalda,
þ<5 hann væri’ ei nema einn.
J. Th.
Það var að áliðnura. degi á Spáiti. Stórir hópar af prúðbúnum