Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 125

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1909, Síða 125
ALMANAK 1909. 103 STÓRT BRÚDKAUP. Stærsta og undir eins einkennilegasta brúðkaupið, sem sögur fara af, átti sér stað á sléttum vellli skamt frá borgfinni Susa í Persa- ríki, fyrir eitthvað 2235 árum síðan. Brúðg-umarnir voru talsins 10,101, — segi og skrifa tíu þúsund eitt hundrað og1 einn ! Þeir kvonguðust allir á sömu stund, í einum og sama veizlu-skála, er bygður hafði verið þar á vellinum fyrir þá hátíðlegu athöfn einungis. Pa.ð var Alexander mikli sem stýrði þessu brúðkaupi og var einn brúðguminn sjálfur. Eftir sigurvinningar sínar í Persaríki vildi hann stuðla til friðar ög andlegrar einingar sigurvegaranna og þeirra yfirunnu, og áleit því máli bezt. hrundið áleiðis með því að láta menn sína taka sér persneskar meyjar fyrir konur. Sjálfur gekk hann á undan ,,öðrum til eftirdæmis“ og festi sér Statiru dótt- ur Daríusar III. Persakonungs. Hundrað af hans tignustu herfor- ingjum festu sér 100 meyjar af tignustu ættum Persa og Medea, og 10,000 grískir hermenn festu sér jafnmargar persneskar meyjar af ýmsum stéttum, -— úrvalið af kvenlegri fegurð vitaskuld. Alexander efndi veglega til brúðkaupsveizlunnar. Lét með- al annars byggja þennan mikla skála. Veizluskálinn sjálfur var þannig gerður, að 60 feta háir steinstöplar voru bygðir og á þeim hvíldi hvolf-þak mikið. En veggirnir voru aðaHega dýrindis dúkar og rósavefnaður, með öllum litum og þeir aftur skrýddir með gulli og gimsteinum. Ut frá veizlu-skálanum voru aðrir skálar, 100 að tölu, fyrir herforingjana og brúðir þeirra og þar út ífrá aftur 10,000 herbergi fyrir hermennina grísku og þeirra brúðir. —Framundan veizluskálannm, undir beru lofti, var röst eftir röst af gestaborðum, þar sem boðsgestir allir skyldu borða og gjöra sig glaða. Inni í skálanum var sætum hagað þannig, að þau gengu í baug- myndum röstum, hvoru megin við og út frá hásætinu. Bil var á milli hvorra tveggja sæta, svo ekki þrengdi að neinum af brúðhjón- um. Gyltur bikar var á borðinu hjá hvo»*um brúðguma, svo ekki þyrfti minnisdrykkjan að fara í handaskolum. Bruðgumarnir gengu fyrst í skálann og er þeir höfðu aliir tekið sæti voru lúðrar þeyttir, til þess bæöi að kunngjöra það boðsgestum og til að gefa brúður- unum bendingu um að ,,þeirra stund væri komin“. Gengu þær þá í skálann og tóku tilætluð sæti. Þegar kyrð var komin á byrjaði hjónavígslu-athöfnin, sem var bæði óbrotin og að því skapi stutt. Alexander konungur stóð upp, rétti Statiru hönd sína, nefndi hana konu sína og kysti hana. Eftirleikurinn var svo óvandur, að hinir 10,100 brúðgumarnir gjörðu slíkt hið sama. Svo var hjónavígslan á enda. REMINGTON STANDARD TYPEWRITER. Vér viljum leiða athygli íslenzkra business-manna og annarra að Remington-leturskriftar-vélinni,sem er eina vélin af þeirri tegund sem skrifa má með bæði máliti ensku og íslenzku. íslenzku stafirn- ir: þ, ð, á, é, í, ó, ú, ý, ö og æ, eru góðir og skýrir. Remington- vélin er viðurkend að vera fullkomnasta leturskriftarvél sem til er og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.