Alþýðublaðið - 18.04.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 18.04.1923, Side 1
*923 Erlend símskeyti. Khöfn, 16. apríl. Af Balkaiiskaga. Frá Vínarborg er sfmadrVið- sjár haldast enu á Balkanskaga. Orsökin er sú, að gömlu ríkin vilja dtottna yfir hinum ný'u. Við nýjar kosningar í Jugoslavíu varð stjórnmálastefna Pasitsch’s í roinoi hluta, og er nú búist við, að ríkinu verði skift í fjögur lönd jafnrétthá: Serbíu, Monte- negro, áður ungversk héruð bg áður austurrísk héruð. Bonar Law á nirum, Frá Lundúnum er símað: Ymis blöð íullyrða, að Bonar Law muni bráðlega fara frá völdum, og sé ástæðan sú, að heilsan sé farin að bila. Fregninni hefir veiið mótmælt opinberlega, en or talin á rökum bygð eigi að síður. Khöfn 17. apríl. Lloyd George.' Frá Lundúnum er símað: Lloyd George ætlar í haust í fyrirlestraferð um Bandiríkin á vegum Hearsts-blaðanna þar. Réttindi Japima í Kína. Frá Wushington er símað: Bandaríkin hata tekið aftur við- urkenninguna á réttindum Jap- ana í Kína. Krúnpriiiziun þýzki geðveiknir. Frá Paiís er símað: JÞýzki krónprinzinn fyrrverandi er orð- inn geðveikur í Vieringen. fýzk-ft’anska deilan. Poincaré hélt í fyrra dag ræðu mikla um rétt Frakka, sem skuli haldið í heiðri; Ruhr-hérudunum verði ekki slept íyrr en Þjóð- verjar hafi borgað. Utanríkis- ráðhertann þýzki svaraði Poin- Miðvikudaginn 18. apríl. 86. tölubiað. Fermingaf' og snmargjafir. Bóka- ok litfanKaverzlunin Einaus hefir mikiö af kristilegum bókum, islenzkuin og dönskum, einkar-hentugum til fermingai’- og sumai’gjafa. Fallégir danskar skáldsögur, svo sém >Rosenkransen<, >Söster Dorote< 0. fl. — Fermingargjöfina langar öll fermingarbörn t,il aö eignast. — Gefið börnunum ykkar Fermingargjöfina. Fermingar- og sumaróska-kort fást einnig í Einaus, Bergstaðastræti 27. Veggfóöur. Mest úrval. Lægst verö í Verzlnn Hjálmars Þersteinssonar Simi 840. Skólavörðnstíg 4. Hier og kítti kaupa allir í veizlun Hjálmai’s Þorsteinssonai* Skólavörðustíg 4. Shni 840. m - m H AÆTLUNARFERÐIR m H frá m Q Nýju bifreiðastfiðinni ^ m Lækjartorgi 2. m m Keflavík og Garft 3 var í m m viku, mánud., miðvd,, lgd. m Q Hafnarfjih’ð allandaginn. m FR Vítílsstaðir sunnudögum. Sæti i kr. kl. x i1/^ og 2Y2. m Sími Hafnarfirði 52. _ . B3 r— Reykjavík 020. ES h m caré i gær í ríkisþinginu og sagði, að Þjóðverjar myudu ekki leggja fram nein ný tilboð. PI ð 111 r i afarstóru, úrvali uýkomnai’, frá kr. 3,25 (tvíspil- aðai); má nefna: Lille Bystedans. Electrick-girl, Skat med Pagehaar, Lördagsvidsen, Styrmandsvalsen, Ding-dang-dong, Destiny, Poranek, Missouii, Nonnens Bön, Svar paa Nounens Bön, Fra Söndag Nat til Mandag Morgen ástunt öllum nýj- ustu lögum frá útlöndum. Nokkrir sérstiklega sterkir eik- aigiammófónar seljast þessa daga fyrir kr. 50,00 (verð 65,00). Allar stærðir af fjöðrum og vara- hluLir. — Nokkur fín formnluð ■ grammófðnvei’k, kompiet að elns Isp. 13,00. Hljóðdósir frá 8,00. Nálaöskjur, 200 stk., frá 1,00. Alþýðublaðið er 6 síður í dag, en kemur ekki út á morgun. Hljú ðíærahásið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.