Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 50
48 og vel látin í bygðinni, og var þeirra saknað, er þau fóru. Landnemi, lot 11. Einar Eymundsson. — Hann var frá Fagranesi á Langanesströnd. Kona hans hét Þorbjörg Þorvarð- ardóttir. Einar mun hafa verið annar langelzti landnemi Árdals- og Framnesbygðar. Landnemi, lot 12. Metúsalem Jónsson. — Foreldrar hans voru Jón Björnsson og Kristveig Eiríksdóttir, er bjuggu stór- búi í Dal í Þistilfirði. — Kona hans var Ásta Ingi- björg, dóttir Einars og Þorbjargar, sem hér var get- ið að framan. Giftu þau sig 1877 og bjuggu síðan í Dal, þar til þau fluttu til Vesturheims 1883. Þeg- ar vestur kom, settust þau að 4 mílur suðvestur af Pembina. Þar bjuggu þau þar til þau fluttiu til Nýja íslands í apríl árið 1900; settust þá á þetta land, sem hér er getið. Með þeim kom Einar faðir Ásu, þá háaldraður maður, og tók þar landið, sem getið er. Mátti sjá þess glögg merki, að hann hafði verið hraustleikamaður á sínum manndómsárum; lifði hann fá ár eftir að hann kom norður. — Börn þeirra Metúsalems og Ásu lifðu þá aðeins 4 af tíu, er þau höfðu eignast. Synir þeirra Jón og Einar (hann dó 1904), og dætur Kristveig og Þorbjörg. Þorbjörg var gift séra Sigurði Kristóferssyni, en er nú dáin. Þau áttu einn son, er heitir Ágústínus. Kristveig er gift Valdimar Jóhannessyni bónda á Víðir. Börn þeirra eru þessi: Dagmar, 20 ára; Ragna Ingibjörg, 19 ára; Victor Jóhannes, 17 ára; Valdimar, 12 ára; og Þorbergur 10 (þ. e. 1930). Þau Metúsalem og Ása bjuggu á landi sínu þar til þau fluttu til Kristveigar dóttur sinnar haustið 1925. Þar dóu þau haustið 1928. — Einn fóstur- son ólu þau iupp, er þau tóku nýfæddan; hann heitir Gísil Sigurbjartur. — Metúsalem var léttlyndur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.