Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 133

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 133
131 Sumir eru að spá því, að lítið muni nú úr þessu verða um fólksflutninga héðan úr landi vestur til Ameríku, en eg spái þvert á móti. Aldrei hefir heldur verið meira um vestur- farir úr löndum þeim, sem liggja næst oss í Norðurálfunni, en einmitt í ár: úr Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýzkalandi og hinum brezku eyjum. Það er einkum þrent, sem ýtt hefir undir fólk, er farið hefir vestur héðan af landi: hin bága, óviðráðanlega náttúra Islands, álögur þær, sem liggja á almenningi og sem fróðir menn ætla að ekki fari mink- andi (eg hefi hugboð um, að þær sé meiri, í samanburði við efnin, en í flestum ef ekki öllum nábúalöndum vorum), og von feðra og mæðra um að geta fengið vestra nokkra mentun fyrir börn sín, sem hér er því nær enga að fá. Það er fjarskalegur munur á tíðarfari og landgæðum vestur frá og hér, en engu minni er þó munurinn, þegar litið er til þess, er fólk verður að greiða af opinberum gjöldum, eða til hins, hvern kost alþýða á þar og hér á því að manna börn sín. Þf.tta hafa menn haft hugboð um hér heima og því hafa þeir leitað vestur, og af því að þeim hafa í þessari grein ekki brugðist vonir sínar, þegar vestur kom, þá mun hvöt- in til að fara til Vesturheims ekki fara minkandi, heldur þvert á móti vaxandi hér heima. En það ætti allir, sem hugsa til Vesturheims, að hafa hugfast, að fyrsta skilyrði fyrir því að maður hafi þar framgang, er að hann hafi vilja og dug til að vinna. Eins þarf hver sá, sem flytur sig héðan vestur, að ganga að því vakandi, að lifshættir eru þar og hljóta að vera í flestum greinum frábrugðnir þeim, er hér tiðkast. Menn verða, ef vel á að fara, að vinna meira í Ameríku en alment er gert á Islandi, en það er jafnframt óyggjanda, að menn hafa þar ólíkt meira upp úr vinnu sinni en hér. Eg vil þannig sérstaklega taka fram, að stúlkur, sem ganga í vistir hjá Ameríkumönnum, verða yfir höfuð að tala að afkasta miklu meira verki en heimtað er í íslenzkum vistum, en mánaðarkaup vinnukonu í Ameríku er líka víða alt að því eins mikið eins og árskaup vinnukonu á Islandi. Reykjavík, í ágúst 1880- Jón Bjarnason. (ísafold, VII. ár, 24. og 28. ág.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.