Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 136

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 136
134 (eða með þeim fyrstu) á heimilinu til að fara á fætur á morg-nanna, og síðust allra til að ganga til hvíldar á kvöld- in, eftir að hafa unnið uppihaldslaust allan liðlangan daginn. Og hvíldarlaus vinna var jafnan það, sem hún átti í vænd- um með morgundeginum. En hún gjörði hverjum degi sín skil, og kvartaði aldrei og lét ekki hugfallast, þó lífskjörin væru oft næsta þung, og þröngt væri í búi og ástæður allar erfiðar. — Islenzku landnámskonurnar í Vesturheimi voru sannar hetjur, engu síður en karlmennirnir. Þær gjörðu aldrei mikið úr þeim erfiðleikum, sem þær áttu við að stríða. Þær sýndu í öllum þrautum og andstreymi svo mikið af hreinni hugprýði og sönnu þolgæði, að það var vissulega aðdáunarvert. En við, sem vorum þessum frábæru mann- kostakonum samtíða, tókum ekki eftir þessum miklu kost- um þeirra á meðan við vorum á vegi með þeim — við veitt- um þeim ekki verulega eftirtekt fyr en frumbýlings-barátt- an var að mestu um garð gengin, og önnur kynslóð tekin við. Og þegar við segjum baráttu-sögu þessara landnámskvenna, þá vita dætur þeirra að vísu, að sagan er í öllum atriðum sönn; en dætra-dætrum þeirra mun oft finnast hún vera næsta ótrúleg á köflum, eins og lika vonlegt er, því að svo ólík eru kjör þeirra, yfirleitt, í samanburði við það, sem ömmur þeirra urðu að reyna á fyrstu landnáms-árunum hér. Og Guðbjörg Hjaltadóttir var landnámskona i orðsins fylstu merkingu- Hún hafði reynt flestar þær þrautir, sem frumbýlingslífinu fylgja, og hún hafði að lokum sigrast á. þeim öllum, þó hún hefði aldrei orð á því, í því skyni, að hrósa sér af því. — Um æfi hennar á Islandi veit eg ekkert. En mér hefir verið sagt, að hún hafi fengið gotb uppeldi, þó hún væri aldrei til menta sett. Mér hefir verið sagt, að faðir hennar hafi verið hinn mesti ágætismaður og góður bóndi, gáfaður og prýðisvel að sér, allra manna hjálpsam- astur og góður þeim, sem bágt áttu. Guðbjörg mintist jafn- an föður síns með lofsamlegum orðum; og hún talaði líka sérlega vel um stjúpu sína, og sagði að hún væri góð og gáfuð kona. Guðbjörg hefir því alist upp á sönnu fyrir- myndar-heimili, þar sem aldrei var um hönd haft annað en það, sem í alla staði var gott og nytsamlegt og heiðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.