Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 52
38 ÚLAFUR 8. THORGEIRSSOX : ísarborgar, en í þessari orustu voru þeir hraktir aftur, neyddir til undanhalds, annar armur þeirra ekki minna en 70 mílur, og létu bæði fallbyssur, fána cg fanga. Meira að segja þeir týndu þar sigri þeirrar orustunnar, er þýzkir herfræðingar höfðu undirbúið í fjörutíu ár og ætluðu að skyldi yfir taka; þar fauk þeim vonin um að lúka stríðinu með einu skjótu og snöru rothöggi, sem þeir ætluðu sér að hafa upp úr því að rjúfa hlutleysi Belgja. Sóknin hvarf frá þeim, og þeir urðu að sætta sig við að láta herinn grafa sér skotgrafir og sitja I þeim næstu tvö stríðsárin að öllu verulegu framsóknar- lausan. Frakkar kaila afdrif orustunnar “kraftaverkið við Marne.” Meðan stóð á orustunni var ekki hægt að segja greinilega af henni, en eftii'á dró hug al- þýðu frá henni að stórtíðindum þeim, er eftir komu. Eg segi hér frá aðalatriðum orustunnar eins og þau vóru sögð mér á vígvöllunum af frönskum liðsfor- ingjum hálfu öðru ári síðar, eða eins og greint er frá þeim í ritum franskra herfræðinga. Til að skilja ganginn í þeim óskaplega hildarleik, verða menn að hafa það hugfast að franski herinn var aldrei yfirstiginn eða snúinn á flótta, þótt sú saga gengi staflaus milli manna, Frakkar unnu or- ustuna — Bretar tóku ekki þátt í henni svo teljandi væri, — og þeim var ekki sópað saman af fíótta, svo skifti þúsundum og hundrað þúsundum manna, til þess að veita viðnám og leggja til orustu við hina, er eltu þá, heldur var orustan háð eftir festu ráði og fyrirfram gerðri fyrirætlan. Samkvæmt þeirri íyrirætlan vóru frönsku hersveitirnar látnar síga undan frá landamærunum suður til orustustaðanna við Marne, og liðsaflinn brezki, sem lítill var og barðist þar með þeim. Herstjórn Frakka lét sér mest um það hugað framan af stríðinu að forða hernum við skellum meðan óséð var hvar og hvernig aðalatlaga pjóðverja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.