Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 82
08 ÓLAFVll S. TIIOROEIRSSON : Ingveldar Bjarnadóttur. Voru þau um nokkur ár í Winnipeg og fluttust síðan hingað í bygðina 1903. Af börnum eiga þau fjóra pilta og eina dóttir. Guðmundur Sakaríasson, sonur Sakaríasar Björnssonar og Kristínar Brynjólfsdóttur af Husa- vík í pingeyjarsýslu, fluttust þau hjón hingað til lands 1885 og eiga heimili í Winnipeg, þegar j?etta er ritað. Guðmundur á fyrir konu Guðrúnu Olafs- dóttir ólafssonar af Akranesi; sex börn eiga þau a lífi. Hingað í bygðina fluttust þau 1910 og voru efni þeirra ,þá lítil, en hafa blómgast vonum fram- ar og líkur til að þau eigi hér góða framtíð. (1916). Séra Guttormur Guttormsson. Séra Guttormur Guttormsson er fæddur í Krossa- vík í Vopnafirði, tíunda dag desembermánaðar árið 1880—“frostaveturinn”. Foreldrar hans voru þau hjónin, Guttormur porsteinsson og Birgitta Jósefs- dóttir. Ólst hann upp í föðurhúsum þar í Krossavík þar til árið 1893, að foreldrar hans fluttu vestur um haf með barnahópinn. pau settust að í Nýja íslandi. Guttormur fór þá til vandalausra til að vinna fyrir sér, því fjölskyldan var stór og efnin lítil heima fyr- ir. Stundaði hann ýmsa atvinnu fram að tvítugu, fyrst í grend við Gimli og síðan í Winnipeg. Á þessu tímabili naut hann þó tilsagnar nokkurrar á alþýðu- skólum; gekk á Gimli skóla tvo og hálfan vetur, en einn vetur (1897—98) á Mulvey skóla í Winnipeg. pó var skólagangan slitrótt og litlar horfur á áfram- haldi í þá átt. Mátti heita, að hann væri afhuga öllu skólanámi eftir Mulvey-vistina. Haustið 1901 stofnaði kirkjufélagið íslenzkt kennaraembætti við Wesley College í Winnipeg. Séra Friðrik Bergmann var kennarinn. pá lýsti af nýjum degi í menningarsögu Vestur - íslendinga. Mentahugurinn vaknaði af dvala hjá íslenzkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.