Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 56
37 Áriö 1893 er prentsmiSja sett á stofn á Gimli. Eig- andinn var Gísli M. Tómasson. ÞaÖ ár byrjar aö koma út blaöiö “Dagskrá’’, og gaf það út séra Magnús J. Skaptason; blað það var málgagn trúarskoöunar hans. Siöar kemur út timaritið “Svafa”, þá “Bergmáliö”, þá "Gimlungur” og “Baldur”, Öll urðu blöð þessi skamm- lif. Á fyrsta ári nýlenduimar var því hreyft, að nauð- synlegt væri að fá prest til nýlendunnar og reisa kirkjur. Um veturinn 1876 fara menn þess á leit við séra Jón Bjarnason, sem þá átti heima í borginni Minneapolis, að hann gerðist prestur þeirra, og mun hann ekki hafa tekið því fjarri. Haustið 1876 hafði séra Páll Þorláks- son boðist til þess að takast prestsþjónustu á hendur í Nýja íslandi, og itrekað það, en varð ekki af að hann kæmi. Var hann prestur í Norsku Sýnódunni, sruður i Bandaríkjum. Þegar kom fram á árið 1877 fóru menn að hafa fundahöld um þau mál. Kom þá í ljós, að menn voru allmjög skiftir i því máli, og niðurstaðan varð sú, að nýlendubúar klofnuðu í tvent um prestsmálin Séra Jón Bjarnason heimsækir Nýja ísland i júlí 1877 og stóð þar við nokkra daga, prédikaði og vann önnur prestsverk. Voru þá strax myndaðir söfnuðir og safn- aðalög samin, og um haustið sendu 130 heimilisfeður séra Jóni köllunarbréf. Svaraði hann því játandi og kom alfarinn að Ginili í nóvember um haustið. Hóf liann þegar starfið meðal safnaða sinna, sem voru firnm talsins og nefndu sig: “Hið lúterska kirkjufélag íslend- inga i Vesturheimi”. Þjónaði hann þessum söfnuðum til þess um vorið 1880 að hann hvarf lieim til íslands. í o'któber sama ár kemur séra Páll Þorláksson til Nýja íslands. Höfðu 120 heimilisfeður sent honum áskorun um að koma og takast á hendur prestsþjónustu. Voru það þrír söfnuðir og nefndu sig “Hinn ísl. lút- erski söfnuður í Nýja íslandi.” All-miklar deilur risu upp milli prestanna og ann- ara út af kenningum Norsku Sýnódunnar. Leiddu þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.