Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 58
39
NorÖur-Dakota og varÖ það til þess, aö mikill útflutn-
ingur hefsrt úr Njýja fslandi til Dakota, siöan til Argyle-
hygÖar, Winnipeg, Þingvallanýlendu og viÖar. Þegar
útflutningunum slotaöi, kring um áriö 1886, voru 50
búendur eftir af 400 heimilisfeðrum, sem þar voru þeg-
ar flest var. En úr því fóru nokkrir aftur að flytja til
Nýja íslands, bæði innflytjendur frá Islandi og fólk
annars staðar að, svo aö smám saman fyltist i skarðið.
Eitlu eftir aldamótin fluttust þangað all-margir bændur
úr Norður-Dakota. Settust þeir aö vestur af Geysis- og
Fljótsbygöum. Mun sú bygö eiginlega vera utan gamla
landnámsins, sem eigi náöi svo langt vestur á bóginn.
Eftir að einkaréttur íslendinga til landnáms þessa
var rofinn árö 1898, fluttust annara þjóða menn—eink-
um frá Austur-Evrópu — all-mikið þangað. Svo aö nú
er spursmál um, hverjir haldi völdum í þessu gamla og
söguríkasta landnámi íslendinga, þegar tímar 'líða fram.
íslendingar halda enn nokkurri spildu með fram vatninu.
En Pólverjar, Rússar og Galicíumenn eru herskáir og
sækja á “landann” að vestan.
BYGÐIR ÍSLENDINGA
í MINNESOTA
50 ÁRA.
Eins og kunnugt er, byrjaði fólksflutningur frá ís-
landi 1870. Fjórir ungir menn leggja frá Eyrarbakka
til Bandaríkjanna og nema 3 af þeim lönd á Washing-
ton-eynni í Wisconsin þaö sama haust fsjá Alm. 1900).
Ariö 1871 flytja frá íslandi, svo kunnugt sé um, tveir
fjölskyldufeður, Einar Bj,arnason kaupm. úr Reykja-
vík með son og dóttur, og Jóhannes Magnússon frá
Langekru i Oddahverfi meö konu og barn. 1872 fara