Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 71
. 52 t eynni Birds Island bjó hann árið 1894-95, ásamt Páli Árnasyni (d. 1912) ; árið 1897 flutti Jósef hingað í bygðina og tók hér heimilisréttarland; þar bjó hann til dauðadags. Jósef var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Hólm- fríður Jónsdóttir, og giftust þau 1866; hún dó heima á íslandi. Þau Jósef og Hólmfríður eignuðust þrjú börn, eina dóttur, sem dó ung, og tvo syni: Jóhann Pétur, bónda hér í bygðinni (verður hans síðar getið), og Helga sem bjó í Winnipeg, kvæntur enskri konu; hann fór í herinn og mun nú dvelja á Englandi. — Seinni kona Jósefs, Guðrún Árnadóttir, er fædd 16. ágúst 1854 á Þjófsstöðum í Presthólahreppi í N.-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar hennar: Árni Guðmundsson og ' kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir. Guðrún kom til Ame- ríku 1883, giftist Jósef 1885. Jósef andaðist 12. sept- ember 1912. Börn Jósefs og Guðrúnar eru: (1) Árni Soffóní- as, fæddur 1. júlí 1884. Hann byrjaði veralun í Lang- ruth 1910; var það hin fyrsta verzlun, sem stofnsett var þar, og verzlunarbúðin fyrsta hús, er bygt var í kaupstaðnum. í félagi með Soffóníasi voru þeir, Frí- mann bróðir hans og Björn Sigfússon Bjarnasonar, sem áður er getið. Björn verzlar í sömu búðinni og rekur nú verzlanina einn. Soffónías fór í herinn 29. febrúar 1916; kom heim aftur 20. janúar 1919. Eftir að hann kom heim, kvæntist hann og gekk að eiga Jónassínu Maríu Guðmundsdóttur Stefánssonar; er ætt hennar af Langanesi; lifir hún mann sinn og eitt barn þeirra, Árni. /— Soffónías dó 3. ágúst 1922, af af- leiðingum af bifreiðarslysi. Hann var velgefinn mað- ur, eins og þau systkini hans, og kyntist alstaðar vel. (2) Frímann, sem býi* á föðurleifð sinni; kona hans er Björg Guðmundsdóttir, Árnasonar; þau hjón syst- kinabörn. (3) Hólmfríður, kona Karls Björnssonar Líndals, kjötsala í Langruth. (4) Margrét, kona Að- alsteins .Jakobssonar Johnson, bónda að Lone Lake P.O., Man. — Þau hjón, Jósef og Guðrún, voru ætíð í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.