Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 80
61 Einar, kvæntur Ólöfu dóttur Bjarna Eastman ('sjá hér áður); þau búa hér í bygðinni; Einar er atgerfismað- ur mikill og vel gefinn á marga lund. (2) Eyvindur, járnsmiður og vélamaður, kvæntur Önnu, systur Ólaf- ar konu Einars bróður hans. (3) Ingibjörg, gift Birni Gestssyni Christiansson; búa þau hér í bygðinni. (4) Halla, gift Júlíusi Crawford syni. Jakobs Crowford, sem getið er í þættinunfí Alman. 1924, bls. 65-68; búa þau í Edmonton, Alta. (5) Pétur, ókvæntur, á heima í Chicago. (6) Magnea, gift enskumælandi manni Roy McDowell; þau búa í Chicago. (7) Þiðrik; (8) Kjart- an. (9) óli. (10) Kristófer. (11) Hrefna. — Fimm hin siðast nefndu eru til heimilis hjá móður sinni, í foreldra garði. Hrefna stundar á vetrum nám við æðri skóla í Winnipeg. Magnús Kaprasíusson. -— Hann er fæddur 22. desember 1857 í Reykjavík. Foreldrar hans voru: Kaprasíus Magnússon og kona hans Ragnheiður Þor- steinsdc'ittir. Magnús er hálfbróðir sammæðra, Guð- ríðar konu Bjarna Eastman. — Kona Magnúsar, Guð- ný Jónsdóttir; ci' fædd 14. maí 1863 í Bæ í Andakíls- hreppi í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar hennar 'voru : Jón, bóndi í Bæ, síðar í Sveinatungu, Jónsson og kona hans Kristín ('d. 18. júlí 1907). Þau Jón og Kristin giftust 1850; bjuggu síðast á íslandi í Sveinatungu í Norðurárdal; fóru til Ameríku 1890; Jón dó í Álfta- vatns-nýlendu vorið 1907. Börn þeirra voru fimm og eru talin hér: Guðný sem áður er nefnd; Kristján, grafreitsvörður í Duluth, Minn., nafnkunnur atgerf- ismaður; Kristbjörg, kona Sigtryggs Snorrasonar á Þcrustöðum í Svínadal suður; Pétur, druknaði í Njarð- víkum 1880,—Fórst margur góður drengur á því skipi; Helgi, búfræðingur, dó af slysi suður í Bandaríkjum 1890. Þeir Pétur og Helgi miklir atgerfismenn. —Jön, faðir Guðnýjar, var ættaður frá Vatnshömrum i Anda- kíl, bróðir Vigfúsar í Katanesi. Faðir Kristínar, móður Guðnýjar, var Pétur í Norðtungu (d. 5. júní
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.