Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 86
67 ir skerast lengst inn í landið. Þó fjöllin séu all-langt frá Blaine—flest í blámóðu1—, auka þau mjög á fegurð útsýnisins. Rísa þau há og tignarleg í 30 til 50 míina fjarlægð og minna mann sífelt á, að að baki þeirra sé hulinn heimur. Frá fjöllunum niður að sjó, liggja frjó og fögur héruð, og upp á milli þeirra djúpir dal- ir, sem óvíða eiga sína líka að fegurð og landgæðum. Þá er og útsýnið að vestan, þar sem Ægir ríkir í al- mætti sínu. Upp úr hyldýpi hans rísa hávaxnar eyjar, og — svó eg taki mér o,rð skáldsins í munn — “fjarst i eilífðar útsæ” gnæfir Vancouver-eyjan. Sést hún glögt i björtu veðri. Svo hvergi er auðn eða tóm. Hvarvetna áframhaldandi líf og litur, skrúð og tign — óendanleg tilbreytni. Nærsýnið er engu síður til- breytilegt og dýrðlegt. Innfirðirnir baða fætur bæj- arins og bygðarinnap—og íbúa þeirra, þegar þeir vilja. Hér ekur Sólin í gullkerru sinni yfir firðinum okkar á leiðinni til nætursala sinna. Ljóminn af föruneytl hennar speglar sig í firðinum öllum síðari hluta dags- ins, svo maður freistast til að halda, að þar sé í sann- leika “gullbrú” og ekki þurfi annað en stíga út á hana, til þess að vera með i þeirri dýru för. Og þegar sólin er gengin til hvíldar, hefur máninn eftirreið sina, með litlu minna skrauti. — Fagurt er sólsetrið á Vest- fjörðum íslands, en ekki er það síður fagurt hér. o Ef til vill er veðráttan hvergi í heimi rarsælli en einmitt hér. Engum detur í hug að halda því fram, að hér sé ekkert að. Þó hyggjum vér, að það mætti með meiri sanni gjöra, en hokkurs staðar annars staðar. Þegar jarðskjálftar, fellibyljir og stórflóð umturna verkum mannanna og tortíma þeim sunnar á Strönd- inni, kemur slíkt ekki við á þessu svæði. Þegar frost og byljir æða yfir Austur- og Suðurríkin, já, og ský- strokkar, flóð og ýms önnur undur—, ríkir hin sama kyrð og veðurblíða hér—aldrei kalt, aldrei of heitt; að eins stundum, á mælikvarða mannanna, of lángt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.