Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 87
68 regntímabilið eða of stutt, eða þurkurinn of langsam- ur,— svo ekkert sé undan felt. Eins og fyr er frásagt, varð Blaine löggiltur bær 1891. Eins og margir bæir hér á ströndinni, óx hann fljótt, og bjuggust menn við að hann yrði á skömmum tima að stórborg, Stór-skógur náði fram að flæðar- máli. Alt umhverfið var einn blindskógur. Fiskur- inn gekk upp í fjörusteina. Auðmenn að austan keyptu upp landið.- Lóðir voru seldar og keyptar fyrir stór- fé; hús þutu upp á skömmum tíma. Sögunarmyllur þutu upp og verkamenn þustu hingað hvaðanæfa. Eru nú flestallar þessar sögunarmyllur hættar að starfa, nema ein, sem kvað gefa um 200 manns at- vinnu, þegar hún er starfrækt til fulls,. sem ekki er gjört nema að sumrinu og fram á haustið. — Önnur sögunarmylla er hér utan við bæinn, sem unnnið mun í nckkuð stöðugt, en gefur ekki mörgum atvinnu. Frá því nokkru fyrir aldamótin og fram að 1910 urðu hér til mörg fiski-niðursuðuhús, sem fiest höfðu einnig meira eða minna fiskiúthald. Eitt eða fleiri suðu og niður krabba og annan skelfisk. Byrjaði sú veiði vanalega nokkru fyr en laxveiðin. Á þessum ár- um unnu allir, sem vetlingi gátu valdið, eftir að nið- ursuðan hcíst; konur og unglingar pökkuðu með höndunum í könnurnar og höfðu góð laun, meðan á því stóð. Nú er þetta alt löngu búið. Vélarnar pakka í st-að fólksins og fiskurinn á förum. Gildir hér hið sama eins og á Point Roberts (sjá Alm. 1925). Hér í Blaine munu um eitt skeið hafa verið sjö stór niðursuðuhús; nú er einungis eitt af þeim eftir (Alaska Pakkers’ Assn.), sem teljandi er. En það er ‘íka stórt og cflugt félag. — Eins og sjá má af því, oem þegar er sagt, er atvinna hér nú mun minni, en áður hefir verið. Það virðist hafa legið fyrir Blaine, að verða að eins smábær. Þó hefir hann ýms skilrði til að geta orðið stór í framtíðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.